NÝTT LEIÐARKERFI OG TÍMAÁÆTLUN SVA

Mynd/Þröstur Ernir
Mynd/Þröstur Ernir

Nokkrar nýjar hugmyndir að nýju leiðarkerfi Strætisvagna Akureyrar liggja nú fyrir.

Til að ræða þessar hugmyndir eru hagsmunaaðilar boðaðir til opins fundar í Hofi mánudaginn 23. maí kl. 17. Allir eru velkomnir en hagsmunaaðilar eru sérstaklega hvattir til að mæta. Einnig er hægt að senda ábendingar á netfangið sva@akureyri.is.

(akureyri.is)

Nýjast