Fréttir
05.09.2015
Um 20% af útgjöldum heimilanna fara í matarinnkaup. Er þar miðað við hina steríótípíska fjölskyldu - 3,9 manns á heimili. Það gera um 1,6 milljón á ári eða 135 þúsund krónur á mánuði. Enn hafa fngar rannsóknir verið ger
Lesa meira
Fréttir
04.09.2015
Dusanka Kotaras var í hópi þeirra 24 flóttamanna sem komu til Akureyrar frá fyrrum Júgóslavíu árið 2003. Hingað kom hún ásamt eiginmanni sínum og tveimur dætrum og öðlaðist fjölskyldan nýtt og betra líf á Akureyri. Hún segis...
Lesa meira
Fréttir
04.09.2015
Guðmundur Baldvin Guðmundsson, formaður bæjarráðs á Akureyri, segir óvíst hversu mörgum flóttamönnum Akureyri gæti tekið við. Akureyrarbær var fyrst sveitarfélaga til að lýsa yfir vilja til að taka á móti flóttamönnum á þ...
Lesa meira
Fréttir
03.09.2015
Skilningur á fósturlátum og andvanafæðingum er oft lítill meðal fólks en hefur þó orðið meiri undanfarin ár með aukinni umræðu. Ragnheiður Ýr Guðjónsdóttir fæddi tvisvar dáin börn á innan við ári og segir þá lífsreyns...
Lesa meira
Fréttir
03.09.2015
Ný og endurbætt bráðamóttaka hefur verið tekin í notkun á Sjúkrahúsi Akureyrar. Jafnframt hefurverið tekið í notkun nýtt forgangsröðunarkerfi sem miðar að bættu flæði og auknu öryggi sjúklinga. Síðast en ekki síst var for...
Lesa meira
Fréttir
03.09.2015
Ný og endurbætt bráðamóttaka hefur verið tekin í notkun á Sjúkrahúsi Akureyrar. Jafnframt hefurverið tekið í notkun nýtt forgangsröðunarkerfi sem miðar að bættu flæði og auknu öryggi sjúklinga. Síðast en ekki síst var for...
Lesa meira
Fréttir
03.09.2015
A! Gjörningahátíð verður haldin í fyrsta sinn dagana 3. - 6. september og er stefnt að því að hún verði að árlegum viðburði. Á dagskrá eru 14 fjölbreyttir gjörningar auk off venue viðburða og vídeólistahátíðarinnar h...
Lesa meira
Fréttir
02.09.2015
Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar ítrekrar mikilvægi þess að fjármagn verði sett í að markaðssetja Akureyrarflugvöll sem áfangastað fyrir beint flug. Njáll Trausti Friðbertsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hóf umræðu...
Lesa meira
Fréttir
02.09.2015
Ljótu hálfvitarnir hafa nýlokið við upptöku sinnar fimmtu plötu en þeir félagar ákváðu að taka upp plötuna í Hrísey. Ég veit ekki til þess að einhver hafi tekið upp plötu hér á eyjunni áður, án þess að ég hafi kynnt...
Lesa meira
Fréttir
01.09.2015
Hjónin Guðmundur Ólafur Gunnarsson og Kristín Baldvinsdóttir héldu til Kambódíu um miðjan ágúst þar sem þau aðstoða við uppbyggingu og rekstur á nýjum skóla. Þau segja ferðalag til Indlands fyrir þremur árum hafa breytt mikl...
Lesa meira
Fréttir
31.08.2015
Í dag, mánudaginn 31. ágúst, er unnið að malbikun við nýtt hringtorg á gatnamótum Borgarbrautar og Bugðusíðu á Akureyri og er svæðið lokað fyrir allri umferð meðan á malbikun stendur. Strætisvagnar keyra um Bröttusíðu og ...
Lesa meira
Fréttir
31.08.2015
Verkmenntaskólinn á Akureyri hefur fengið heimild til þess að útskrifa matreiðslu- og framreiðslumenn en til þessa hafa nemendur þurft að fara suður yfir heiðar og ljúka náminu þar. Marína Sigurgeirsdóttir, brautarstjóri matvæl...
Lesa meira
Fréttir
29.08.2015
Svavar Alfreð Jónsson hefur starfað sem prestur í nærri þrjá áratugi. Hann segir starfið gefandi og krefjandi í senn og árin hafi kennt sér að vera alltaf leitandi í trúnni. Hann er kvæntur menntaskólaástinni, Bryndísi Björnsd
Lesa meira
Fréttir
28.08.2015
Hverfisnefnd Oddeyrar á Akureyri fagnar endurbótum á Eiðsvelli. Akureyrarbær hefur í nafni Umhverfisátaks og í samvinnu við hverfisnefndina sinnt viðhaldi á staðnum sem nokkuð hefur látið á sjá síðustu ár. Göngustígurinn hefu...
Lesa meira
Fréttir
28.08.2015
Eftir stórtónleikana í Listagilinu á Akureyri annað kvöld, laugardagskvöldið 29. ágúst, í tengslum við Akureyraravöku, þar sem koma fram meðal annars Jónas Sig, Lay Low og Samúel Samúelsson, verður efnt til friðarvöku í kirk...
Lesa meira
Fréttir
28.08.2015
Vilberg Helgason, formaður Hjólreiðafélags Akureyrar, segir mikla þörf að hjólreiðarstígum meðfram stofnbrautum á Akureyri.
Lesa meira
Fréttir
27.08.2015
Háskólinn á Akureyri stendur við sína gagnrýni um hvernig gögn Menntamálastofnunar um árangur Byrjendalæsis hafa verið sett fram og túlkuð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akure...
Lesa meira
Fréttir
27.08.2015
Akureyrarvaka fer fram um helgina, dagana 28.-30. ágúst. Á meðal atriða má nefna stórtónleika í Listagilinu með Jónasi Sig, Lay Low og fleirum ásamt Stórsveit Akureyrar undir stjórn Alberto Porro Carmona og gestastjórnandans Samúe...
Lesa meira
Fréttir
27.08.2015
Menningarfélag Akureyrar (MAk) kynnir vetrardagskrána í dag en óhætt er að segja að fjölbreytt dagskrá sé í boði. Um síðustu áramót tók MAk við rekstri Leikfélags Akureyrar, Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og Menningarhúss...
Lesa meira
Fréttir
26.08.2015
Framkvæmdir í Kjarnaskógi við nýtt leik- og grillsvæði eru langt komnar og mun svæðið bæta úr brýnni þörf. Svæðið heitir Birkivöllur og er rétt við völundarhúsið og strandblakvellina sem Skógræktarfélag Eyfirðinga kom u...
Lesa meira
Fréttir
25.08.2015
Útbreiðsla risahvanna á Akureyri er mikil en eins og Vikudagur fjallaði um fyrir skemmstu er að minnsta kosti 2000 plöntur á um 450 stöðum. Náttúrufræðistofnun Íslands gerði ítarlega leit að tegundum risahvanna og í ljós kom að...
Lesa meira
Fréttir
24.08.2015
Á síðustu dögum hafa orðið miklar deilur um aðferðir við lestrarkennslu yngstu barna í grunnskóla. Fjölmiðlar hafa flutt af því fréttir að samkvæmt Menntamálastofnun hafi árangur í stærðfræði, íslensku og lesskilningi ver...
Lesa meira
Fréttir
24.08.2015
Á síðustu dögum hafa orðið miklar deilur um aðferðir við lestrarkennslu yngstu barna í grunnskóla. Fjölmiðlar hafa flutt af því fréttir að samkvæmt Menntamálastofnun hafi árangur í stærðfræði, íslensku og lesskilningi ver...
Lesa meira
Fréttir
24.08.2015
Eftir að atvinnumannsferlinum í knattspyrnu lauk flutti Lárus Orri Sigurðsson ásamt fjölskyldu sinni heim til Akureyrar þar sem hann tók fljótlega við rekstri sundlaugarinnar á Þelamörk. Sundlaugina hefur hann hægt og bítandi gert u...
Lesa meira
Fréttir
24.08.2015
Slysahættur leynast víða meðfram Gleránni á Akureyri þar sem hún er ekki girt af. Margir vilja sjá eitthvað gert í málinu þar sem, nánast er hægt að hjóla beint út af í ána fyrir neðan gömlu brúna, eins og einn viðmæl...
Lesa meira
Fréttir
23.08.2015
Í fámennu og dreifðbýlu landi eins og Íslandi getur oft reynst erfitt að manna stöður sérfræðinga í heilbrigðisþjónustu og á það ekki síst við á landsbyggðinni. Þá hefur stefnan verið sú að byggja upp aðstöðu og þekk...
Lesa meira
Fréttir
21.08.2015
Leikkonan Anna Hafþórsdóttir hefur vakið mikla athygli fyrir hlutverk sitt í íslensku myndinni Webcam sem fjallar um stúlku sem gerist svokölluð camgirl og byrjar að fækka fötum fyrir framan vefmyndavél. Anna er fædd og uppalin
Lesa meira