Fréttir

Réðst á strætóbílstjóra

Rúmlega tvítugur karlmaður var nýlega dæmdur í eins mánaðar fangelsi fyrir að ráðast á strætóbílstjóra á Akureyri en dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Norðurlands eystra. Atvikið átti sér stað fyrir utan Menningarh
Lesa meira

Réðst á strætóbílstjóra

Rúmlega tvítugur karlmaður var nýlega dæmdur í eins mánaðar fangelsi fyrir að ráðast á strætóbílstjóra á Akureyri en dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Norðurlands eystra. Atvikið átti sér stað fyrir utan Menningarh
Lesa meira

Viðurkenning fyrir framúrskarandi árangur

Frá árinu 2010 hefur skólanefnd Akureyrar veitt viðurkenningar nemendum og starfsfólki leik- og grunnskóla, sem  skarað hafa fram úr í skólastarfi. Viðurkenningar eru afhentar í Hofi við hátíðlega athöfn og þriðjudaginn 26. ma
Lesa meira

„Minn eða þinn sjóhattur?“

Karlakór Akureyrar-Geysir, Bógómíl Font og hljómsveit, sameinast á tónleikum í Hamraborg í Menningarhúsinu Hofi, föstudaginn 5. júní, kl. 20:00. Sérstakur gestur er Óskar Pétursson. Tónleikarnir eru tileinkaðir sjómönnum og sj
Lesa meira

„Þetta er alveg óþolandi"

Netsamband í Hrísey er enn stopult og veldur íbúum óþægindum. Eins og fjallað var um í vetur voru mörg dæmi þess að netið hafi legið niðri í nokkra daga. Ingimar Ragnarsson, íbúi í Hrísey, segir ástandið lítið hafa skána
Lesa meira

Ágæta bæjarstjórn og aðrir sem málið varðar!

Heimkominn á ný eftir mörg ár í hópi burtfluttra, hef ég í nokkur ár búið í  hjarta bæjarins, nærri æskustöðvunum, og uni glaður við mitt. Bærinn fallegi við fjörðinn tók vel á móti mér. Á honum eru þó nokkrir  ble...
Lesa meira

Ágæta bæjarstjórn og aðrir sem málið varðar!

Heimkominn á ný eftir mörg ár í hópi burtfluttra, hef ég í nokkur ár búið í  hjarta bæjarins, nærri æskustöðvunum, og uni glaður við mitt. Bærinn fallegi við fjörðinn tók vel á móti mér. Á honum eru þó nokkrir  ble...
Lesa meira

Ágæta bæjarstjórn og aðrir sem málið varðar!

Heimkominn á ný eftir mörg ár í hópi burtfluttra, hef ég í nokkur ár búið í  hjarta bæjarins, nærri æskustöðvunum, og uni glaður við mitt. Bærinn fallegi við fjörðinn tók vel á móti mér. Á honum eru þó nokkrir  ble...
Lesa meira

Ágæta bæjarstjórn og aðrir sem málið varðar!

Heimkominn á ný eftir mörg ár í hópi burtfluttra, hef ég í nokkur ár búið í  hjarta bæjarins, nærri æskustöðvunum, og uni glaður við mitt. Bærinn fallegi við fjörðinn tók vel á móti mér. Á honum eru þó nokkrir  ble...
Lesa meira

Irma Ósk sló í gegn á Spáni

Irma Ósk Jónsdóttir frá Akureyri náði frábærum árangri á Evrópumótinu í fitness sem fram fór á Spáni um miðjan maí. Um er að ræða næststerkasta mót heims og gerði Irma sér lítið fyrir og hafnaði í öðru sæti í sínu...
Lesa meira

Irma Ósk sló í gegn á Spáni

Irma Ósk Jónsdóttir frá Akureyri náði frábærum árangri á Evrópumótinu í fitness sem fram fór á Spáni um miðjan maí. Um er að ræða næststerkasta mót heims og gerði Irma sér lítið fyrir og hafnaði í öðru sæti í sínu...
Lesa meira

Miklir fjármunir í húfi fyrir Grímseyinga

Grímseyingar vilja fjölga ferjuferðum til eyjarinnar þar sem miklir hagsmunir eru í húfi með tilliti til fiskveiða og ferðaþjónustu. Fáar ferðir á milli hafa m.a. þau áhrif að nýr fiskur kemst oft ekki nægilega fljótt í land s...
Lesa meira

Miklir fjármunir í húfi fyrir Grímseyinga

Grímseyingar vilja fjölga ferjuferðum til eyjarinnar þar sem miklir hagsmunir eru í húfi með tilliti til fiskveiða og ferðaþjónustu. Fáar ferðir á milli hafa m.a. þau áhrif að nýr fiskur kemst oft ekki nægilega fljótt í land s...
Lesa meira

Ljósleiðari í Eyjafjarðarsveit

Á fundi sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar í vikunni var samþykktur samningur ásamt verkáætlun við Tengi hf. um lagningu ljósleiðara í allt sveitarfélagið á næstu 2 árum. Áætlaður kostnaður sveitarfélagsins við verkið er um...
Lesa meira

Tafir á breytingu um losun úrgangs

Vegna tafa sem orðið hafa á prentun bæklings og klippikorta verður fyrirhuguðum breytingum á fyrirkomulagi við losun úrgangs frá heimilum í bænum á Gámasvæðinu við Réttarhvamm seinkað til mánudagsins 8. júní. Kortin og bækli...
Lesa meira

Styrkja Hafdísi fram yfir Ríó 2016

Toyota Akureyri og Tryggingamiðstöðin hafa sameinast um að styrkja frjálsíþróttakonuna Hafdísi Sigurðardóttur fram yfir Ólympíuleikana í Ríó í Brasilíu sumarið 2016. Toyota Akureyri leggur Hafdísi til nýja og glæsilega Toyota...
Lesa meira

Vikudagur.is vinsælastur á Akureyri

Vikudagur.is er vinsælasti fréttavefurinn á Akureyri samkvæmt nýlegri netkönnun sem Háskólabrú Keilis vann og byggir á svörum 700 Akureyringa.
Lesa meira

„Slysahætta fyrir framan nefið á okkur“

Margrét Kristín Helgadóttir, bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar á Akureyri, vill losna við slána sem lokar bílastæði í miðbæ Akureyrar. Margrét segir slána vera slysahættu og óþarfa, en ekki er langt síðan að ung kona fékk s...
Lesa meira

„Slysahætta fyrir framan nefið á okkur“

Margrét Kristín Helgadóttir, bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar á Akureyri, vill losna við slána sem lokar bílastæði í miðbæ Akureyrar. Margrét segir slána vera slysahættu og óþarfa, en ekki er langt síðan að ung kona fékk s...
Lesa meira

Bjargaði mannslífum í Miðjarðarhafinu

Hulda Þorgilsdóttir frá Svalbarðseyri var um borð á varðskipinu Týr sem sinnti björgunaraðgerðum á flóttamönnum yfir Miðjarðarhafið í byrjun árs og fram á vor. Hún segir lífsreynsluna ómetanlega og að hún hafi aldrei geta
Lesa meira

Grábrók

Að keyra á milli Akureyrar og Reykjavíkur finnst mörgum langt og leiðinlegt. En það breytir því ekki að mörg okkar keyra þessa leið nokkrum sinnum á hverju ári. Hér er ég með uppástungu til að gera þetta að skemmtilegu ferða...
Lesa meira

Grábrók

Að keyra á milli Akureyrar og Reykjavíkur finnst mörgum langt og leiðinlegt. En það breytir því ekki að mörg okkar keyra þessa leið nokkrum sinnum á hverju ári. Hér er ég með uppástungu til að gera þetta að skemmtilegu ferða...
Lesa meira

Landsbankinn endurnýjar samstarf við þrjú íþróttafélög

Landsbankinn á Akureyri hefur endurnýjað samstarfssamninga við þrjú íþróttafélög á Akureyri, Golfklúbb Akureyrar, Knattspyrnudeild KA og Knattspyrnudeild Þórs.  Samningar þess efnis voru undirritaðir í byrjun maí í útibúi ba...
Lesa meira

Mótmæla áformum Illuga

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur kynnt stjórnendum framhaldsskóla á Norðurlandi tillögur um sameiningu þeirra, annars vegar Menntaskólans á Akureyri, Menntaskólans á Tröllaskaga og Framhaldsskólans á Húsavík, hins vegar ...
Lesa meira

Mótmæla áformum Illuga

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur kynnt stjórnendum framhaldsskóla á Norðurlandi tillögur um sameiningu þeirra, annars vegar Menntaskólans á Akureyri, Menntaskólans á Tröllaskaga og Framhaldsskólans á Húsavík, hins vegar ...
Lesa meira

Óttast verkfall hjúkrunarfræðinga

Hjúkrunarráð Sjúkrahússins á Akureyri lýsir yfir verulegum áhyggjum vegna yfirvofandi verkfalls hjúkrunarfræðinga og að sífellt fleiri hjúkrunarfræðingar leita nú í önnur störf eða flytja af landi brott þar sem í boði eru h...
Lesa meira

Strætóferðir falla niður vegna verkfalla

Starfsgreinasambandið hefur boðað til verkfalla dagana 28. og 29. maí og ótímabundins verkfalls frá og með 6. júní. Komi til boðaðra verkfalla falla niður ferðir á eftirtöldum leiðum Strætó á verkfallsdögum: Allar ferðir á l...
Lesa meira