Fréttir
01.07.2015
Mikið álag er á rannsóknadeild Sjúkrahússins á Akureyri eftir að lög voru sett á félagsmenn BHM og vísa þarf fólki frá daglega sem kemur í blóðsýnatöku. Sigurður E. Sigurðsson, framkvæmdastjóri lækninga á SAk, segir að s...
Lesa meira
Fréttir
01.07.2015
Sunnudaginn 5. júlí kl. 17 hefst Sumartónleikaröð Akureyrarkirkju í 29. sinn.
Lesa meira
Fréttir
30.06.2015
Laugardaginn 4. júlí kl. 15 -17 lýkur listaverkefninu RÓT 2015 í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi eftir tveggja vikna ferli, sjö vinnudaga og þátttöku 31 skapandi einstaklinga. Þar með er sýningin fullunnin og opnar því f...
Lesa meira
Fréttir
30.06.2015
Stofnað hefur verið verkefni um ritun sögu verslunar og viðskipta á Akureyri frá upphafi til okkar daga. Markmiðið er að gefa út vandaða og ítarlega bók um efnið árið 2017. Stefnt er að því að bókin verði 400 til 500 síður ...
Lesa meira
Fréttir
29.06.2015
Í Strandgötunni á Akureyri þar sem gamla fiskbúðin var áður til húsa hefur Júlía Þrastardóttir gullsmíðameistari komið sér upp verkstæði og verslun en hún rekur fyrirtækið Djulsdesign. Júlía útskrifaðist með meistarapró...
Lesa meira
Fréttir
29.06.2015
Umhverfis- og samgöngunefnd hefur afgreitt fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2015 til 2018. Nefndin hefur lagt til breytingartillögur sem snúa m.a. að flugvallarmálum. Þannig leggur nefndin til vegna flughlaðs á Akureyrarflugvel...
Lesa meira
Fréttir
27.06.2015
Fljótlega eftir fjármálahrunið 2008 var hrundið í gang stórfelldum sparnaðaraðgerðum íheilbrigðiskerfinu á landsvísu. Heilbrigðisstarfsfólk tók þátt í þeim aðgerðum af heilum hug, lagði á sig aukna vinnubyrði, lét sér l...
Lesa meira
Fréttir
26.06.2015
Akureyringurinn Tryggvi Þór Skarphéðinsson mun leggja land undir fót á morgun, laugardaginn 27. júní og hjóla hringinn í kringum landið til styrktar Einhverfusamtökunum. Tryggvi segist lengi hafa stefnt að því að hjóla hringvegin...
Lesa meira
Fréttir
26.06.2015
Alexander Smári Kristjánsson Edelstein píanóleikari heldur tónleika í Hömrum í Hofi í dag, föstudag, kl. 14:00. Alexander, sem er aðeins 17 ára gamall, hefur nú þegar getið sér gott orð fyrir tónlistarhæfileika sína. Hann hél...
Lesa meira
Fréttir
25.06.2015
Gunnar Konráðsson kvikmyndagerðamaður frá Akureyri flutti nýverið heim eftir 12 ára fjarveru ásamt konu sinni Heiðbjörtu Ósk Ófeigsdóttur og tveimur sonum þeirra. Gunnar hefur getið sér gott orð sem kvikmyndagerðamaður undanfar...
Lesa meira
Fréttir
25.06.2015
Sunnudaginn 5. júlí nk. hefst Sumartónleikaröð Akureyrarkirkju í 29. sinn.
Lesa meira
Fréttir
24.06.2015
Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar ehf. sem rekur 19 leik- og grunnskóla í ellefu sveitarfélögum. Ingibjörg mun starfa við hlið Margrétar Pálu Ólafsdóttur sem verður hér eftir sem ...
Lesa meira
Fréttir
23.06.2015
Jónsmessuhátíð á Listasumri hófst formlega í dag í Listagilinu á Akureyri með sýningunni GleðjAndi í Deiglunni og lýkur á morgun kl. 12:00 að hádegi á sýningunni RÓT í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Hátíðin mun stan...
Lesa meira
Fréttir
23.06.2015
Það kom aldrei annað til greina en að byrja upp á nýtt, það hvarflaði ekki að okkur að skella í lás.
Lesa meira
Fréttir
23.06.2015
Það kom aldrei annað til greina en að byrja upp á nýtt, það hvarflaði ekki að okkur að skella í lás.
Lesa meira
Fréttir
22.06.2015
Hann hefur skapað sér sess sem einn allra fremsti dramatíski tenór okkar tíma. Kristján Jóhannsson þarf varla að kynna fyrir nokkrum manni. Hann er kominn af mikilli tónlistarfjölskyldu, hóf söngnám um tvítugt við Tónlistarskóla ...
Lesa meira
Fréttir
22.06.2015
Hann hefur skapað sér sess sem einn allra fremsti dramatíski tenór okkar tíma. Kristján Jóhannsson þarf varla að kynna fyrir nokkrum manni. Hann er kominn af mikilli tónlistarfjölskyldu, hóf söngnám um tvítugt við Tónlistarskóla ...
Lesa meira
Fréttir
22.06.2015
Ragnheiður Runólfsdóttir, yfirþjálfari hjá Sundfélaginu Óðni á Akureyri, er ósátt við þá ákvörðun íþróttaráðs að heimila ekki lokun Sundlaugar Akureyrar á meðan AMÍ mótið fer fram dagana 25.-28. júní nk. Sundfélagi
Lesa meira
Fréttir
22.06.2015
Ragnheiður Runólfsdóttir, yfirþjálfari hjá Sundfélaginu Óðni á Akureyri, er ósátt við þá ákvörðun íþróttaráðs að heimila ekki lokun Sundlaugar Akureyrar á meðan AMÍ mótið fer fram dagana 25.-28. júní nk. Sundfélagi
Lesa meira
Fréttir
20.06.2015
Sýningin RÓT verður opnuð í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, í dag kl. 15:00. Hvað gerist þegar hópur skapandi einstaklinga kemur saman til að vinna að sameiginlegri hugmynd? Ómögulegt er að sjá það fyrir, en niðurstaðan ve...
Lesa meira
Fréttir
19.06.2015
Þegar ég fékk minn endanlega úrskurð fannst mér lífið vera búið. Ég fór heim, sagði konu minni tíðindin og brotnaði svo bara saman og fór að gráta. Ég hélt ég myndi ekki framar líta glaðan dag, segir Kristján Gunnarsso...
Lesa meira
Fréttir
19.06.2015
Akureyringar líkt og landsmenn allir fagna því í dag að 100 ár eru síðan íslenskar konur fengu kosningarétt. jöldi kvenfélaga og kvennasamtaka í samvinnu við Akureyrarbæ hefur skipulagt dagskrá sem hefst í Lystigarðinum og en...
Lesa meira
Fréttir
19.06.2015
Um þriðjungur hjúkrunarfræðinga á Sjúkrahúsinu á Akureyri íhugar alvarlega að segja upp störfum eftir að ríkisstjórnin setti lög á verkfall Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (FÍH) og félagsmenn í BHM sl. helgi. Þetta seg...
Lesa meira
Fréttir
19.06.2015
Um þriðjungur hjúkrunarfræðinga á Sjúkrahúsinu á Akureyri íhugar alvarlega að segja upp störfum eftir að ríkisstjórnin setti lög á verkfall Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (FÍH) og félagsmenn í BHM sl. helgi. Þetta seg...
Lesa meira
Fréttir
18.06.2015
Stjórn N4 hefur ráðið Maríu Björk Ingvadóttir sem framkvæmda- og rekstrarstjóra og Hildu Jönu Gísladóttir sem framkvæmda- og sjónvarpsstjóra. Þær hafa báðar unnið hjá fyrirtækinu um nokkurra ára skeið og í sameiningu st
Lesa meira
Fréttir
18.06.2015
Stjórn N4 hefur ráðið Maríu Björk Ingvadóttir sem framkvæmda- og rekstrarstjóra og Hildu Jönu Gísladóttir sem framkvæmda- og sjónvarpsstjóra. Þær hafa báðar unnið hjá fyrirtækinu um nokkurra ára skeið og í sameiningu st
Lesa meira
Fréttir
18.06.2015
Stjórn N4 hefur ráðið Maríu Björk Ingvadóttir sem framkvæmda- og rekstrarstjóra og Hildu Jönu Gísladóttir sem framkvæmda- og sjónvarpsstjóra. Þær hafa báðar unnið hjá fyrirtækinu um nokkurra ára skeið og í sameiningu st
Lesa meira