Fréttir

Farþegar í slysahættu við að ná í farangur

Strætóstoppistöðin við Menningarhúsið Hof á Akureyri þar sem landsbyggðarstrætóinn stoppar þykir hættuleg fyrir farþega sökum þess að hlerarnir opnast í báðar áttir. Því þurfa farþegar oft að ganga út á götu til að s...
Lesa meira

„Oft erfiðara að fá pössun fyrir hundinn en börnin"

„Það er greinilega mikil þörf fyrir starfsemi af þessu tagi,“ segir Elmar Þór Magnússon sem rekur Hundahótel Norðurlands að Jórunnarstöðum í Eyjafjarðarsveit. Mikið hefur verið að gera í sumar, aukningin frá því í fyrrasu...
Lesa meira

Biðlisti í verknám

Alls 1200 nemendur hefja nám við Verkmenntaskólann á Akureyri (VMA) í haust sem er svipað og í fyrra. Nýnemar eru 217, þeir sem koma beint úr 10. bekk, og 201 nemandi er að koma aftur í VMA eða úr öðrum skólum. Á næsta skólaár...
Lesa meira

Vélstjórar og málmtæknimenn ræða stöðuna í kjaramálum

„Ég tel víst að Samtök atvinnulífsins verji launastefnu sína af mikilli hörku á væntanlegum samningafundum, þess vegna er mikilvægt að heyra hljóðið í félagsmönnum. Það er öllum samninganefndum mikilvægt að hafa traust og
Lesa meira

Vélstjórar og málmtæknimenn ræða stöðuna í kjaramálum

„Ég tel víst að Samtök atvinnulífsins verji launastefnu sína af mikilli hörku á væntanlegum samningafundum, þess vegna er mikilvægt að heyra hljóðið í félagsmönnum. Það er öllum samninganefndum mikilvægt að hafa traust og
Lesa meira

Vélstjórar og málmtæknimenn ræða stöðuna í kjaramálum

„Ég tel víst að Samtök atvinnulífsins verji launastefnu sína af mikilli hörku á væntanlegum samningafundum, þess vegna er mikilvægt að heyra hljóðið í félagsmönnum. Það er öllum samninganefndum mikilvægt að hafa traust og
Lesa meira

Nýtt hringtorg í haust

Stefnt er að því að ljúka framkvæmdum við gerð hringtorgs á mótum Borgarbrautar og Bugðusíðu á komandi hausti. Framkvæmdaráð frestaði málinu á síðasta fundi sínum, en upp komu umræður um hvort betra væri að færa hringto...
Lesa meira

Nýtt hringtorg í haust

Stefnt er að því að ljúka framkvæmdum við gerð hringtorgs á mótum Borgarbrautar og Bugðusíðu á komandi hausti. Framkvæmdaráð frestaði málinu á síðasta fundi sínum, en upp komu umræður um hvort betra væri að færa hringto...
Lesa meira

Nýtt hringtorg í haust

Stefnt er að því að ljúka framkvæmdum við gerð hringtorgs á mótum Borgarbrautar og Bugðusíðu á komandi hausti. Framkvæmdaráð frestaði málinu á síðasta fundi sínum, en upp komu umræður um hvort betra væri að færa hringto...
Lesa meira

Trassa hraðamerkingar í Gilinu

Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafnsins á Akureyri, sem er með aðstöðu í Listagilinu, segir ökumenn gjarnan aka of hratt um götuna. Það sé ekki síst vegna þess að engar hraðamerkingar eru sjáanlegar en hámarkshraðinn um Gilið...
Lesa meira

Trassa hraðamerkingar í Gilinu

Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafnsins á Akureyri, sem er með aðstöðu í Listagilinu, segir ökumenn gjarnan aka of hratt um götuna. Það sé ekki síst vegna þess að engar hraðamerkingar eru sjáanlegar en hámarkshraðinn um Gilið...
Lesa meira

Handverksmaður ársins

Handverkshátíðinni í Hrafnagili í Eyjajafjarðarsveit lýkur í dag en árlega velur valnefnd Handverkshátíðarinnar fallegasta sölubás ársins og handverksmann ársins. Handverksmaður ársins að þessu sinni er Þórdís Jónsdóttir o...
Lesa meira

Handverksmaður ársins

Handverkshátíðinni í Hrafnagili í Eyjajafjarðarsveit lýkur í dag en árlega velur valnefnd Handverkshátíðarinnar fallegasta sölubás ársins og handverksmann ársins. Handverksmaður ársins að þessu sinni er Þórdís Jónsdóttir o...
Lesa meira

Bílhræ skilin eftir í íbúðarhverfum

Bæjarráð Akureyrar hefur ákveðið að leggja tvær milljónir króna í sérstakt umhverfisátak til hreinsunar á bílhræjum og öðru drasli innan og utan lóða í bæjarfélaginu. Jón Birgir Gunnlaugsson, forstöðumaður umhverfismála...
Lesa meira

Bílhræ skilin eftir í íbúðarhverfum

Bæjarráð Akureyrar hefur ákveðið að leggja tvær milljónir króna í sérstakt umhverfisátak til hreinsunar á bílhræjum og öðru drasli innan og utan lóða í bæjarfélaginu. Jón Birgir Gunnlaugsson, forstöðumaður umhverfismála...
Lesa meira

Bílhræ skilin eftir í íbúðarhverfum

Bæjarráð Akureyrar hefur ákveðið að leggja tvær milljónir króna í sérstakt umhverfisátak til hreinsunar á bílhræjum og öðru drasli innan og utan lóða í bæjarfélaginu. Jón Birgir Gunnlaugsson, forstöðumaður umhverfismála...
Lesa meira

Leikfangasýningin fagnar 5 ára afmæli

Á morgun, laugardag, verður haldið upp á 5 ára afmæli Leikfangasýningarinnar í Friðbjarnarhúsi á Akureyri. Ýmislegt verður í boði fyrir börnin eins og kynning á gömlum leikjum, Bangsi Bestaskinn les sögu, útileikföng omfl. Þa...
Lesa meira

Handverkshátíðin hefst í dag

Á hádegi í dag, fimmtudag, opnar Handverkshátíðin í Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit í 23. sinn. Alls verða 94 sýnendur alla helgina en þar að auki taka 55 aðilar þátt á handverks- og matarmarkaði. Handverksmarkaðurinn fer fram fi...
Lesa meira

Kertafleyting í þágu friðar

Kertafleyting í þágu friðar verður við Minjasafnstjörnina á Akureyri fimmtudagskvöldið 8. ágúst kl. 22.30. Í tilkynningu segir að árlega minnumst við þeirra atburða þegar Bandaríkin sprengdu fyrstu kjarnorkusprengjurnar yfir Hi...
Lesa meira

Að halda í viðskiptavininn

Ég fór út að borða og varð þá fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að finna bein í fiskinum mínum. Í stað þess að láta kyrrt liggja sýndi ég þjónustustúlkunni hvað ég hefði fundið. Hún kom aftur að borðinu stuttu seinna ...
Lesa meira

Stærstu tónleikar í sögu Akureyrar

Síðasti dagur fölskylduhátíðarinnar Ein með öllu og Unglingalandsmóts UMFÍ á Akureyri er í dag, sunnudag en mikið hefur verið um dýrðir frá því á fimmtudag og mikill mannfjöldi skemmt sér saman í sátt og samlyndi, segir í ...
Lesa meira

Stærstu tónleikar í sögu Akureyrar

Síðasti dagur fölskylduhátíðarinnar Ein með öllu og Unglingalandsmóts UMFÍ á Akureyri er í dag, sunnudag en mikið hefur verið um dýrðir frá því á fimmtudag og mikill mannfjöldi skemmt sér saman í sátt og samlyndi, segir í ...
Lesa meira

Ammoníak lak úr verksmiðju Vífilfells

Í gærkvöld varð minniháttar ammoníak-leki í verksmiðju Vífilfells á Akureyri. Lekinn var stöðvaður um kl. 21:10. Lekinn varð vegna bilunar í kælikerfi sem er hluti af bjórframleiðslu fyrirtækisins. Bilunin fólst í því að sv...
Lesa meira

Ammoníak lak úr verksmiðju Vífilfells

Í gærkvöld varð minniháttar ammoníak-leki í verksmiðju Vífilfells á Akureyri. Lekinn var stöðvaður um kl. 21:10. Lekinn varð vegna bilunar í kælikerfi sem er hluti af bjórframleiðslu fyrirtækisins. Bilunin fólst í því að sv...
Lesa meira

Fá sér ís í kuldanum

„Veðrið hefur ekki endilega áhrif á Íslendinga, þeir fá sér ís í hvernig veðri sem er, sumar sem vetur,“ segir Fríður Leósdóttir eigandi ísbúðarinnar Brynju á Akureyri. Hún segist verulega sátt við íssöluna það sem af e...
Lesa meira

Saknar ekki bílsins

„Ég gæti ekki hugsað mér að kaupa bíl núna. Ég sakna þess alls ekki að eiga bíl og upplifi það engan veginn að ég sé að tapa einhverjum gæðum með því að eiga ekki bíl,“ segir Sóley Björk Stefánsdóttir bæjarfulltrúi ...
Lesa meira

Saknar ekki bílsins

„Ég gæti ekki hugsað mér að kaupa bíl núna. Ég sakna þess alls ekki að eiga bíl og upplifi það engan veginn að ég sé að tapa einhverjum gæðum með því að eiga ekki bíl,“ segir Sóley Björk Stefánsdóttir bæjarfulltrúi ...
Lesa meira