Fréttir

Kennari í rúm 40 ár og djazzgeggjari

Sverrir Páll Erlendsson hefur verið kennari við Menntaskólann á Akureyri í rúmlega 40 ár. Þrátt fyrir að vera kominn á eftirlaunaaldur er hann ekkert á þeim buxunum að hætta strax. Hann segir það forréttindi að vinna með ungu ...
Lesa meira

Skíðaferðin hækkar í verði

Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt nýja gjaldskrá í Hlíðarfjall fyrir veturinn 2015-2016 og munu bæði stakir miðar og árskort hækka í verði. Þannig mun vetrarkort fyrir fullorðna sem seld eru í október fyrir opnun hækka um 1.65...
Lesa meira

Hafa þrifið um 300 sorptunnur

Davíð Jón Stefánsson rekur lítið fyrirtæki á Akureyri ásamt konu sinni Heiðu Björgu og sérhæfa þau sig í að þrífa sorptunnur. Fyrirtækið nefnist Hreintunna.is og er óhætt að segja að vinnan sé miður geðsleg á köflum. D...
Lesa meira

Nála til sýnis á Amtsbókasafninu

Nú fyrir helgina var sýningin Nála opnuð á Amtsbókasafninu á Akureyri. Börn og fullorðnir hafa lagt leið sína á safnið og sett mark sitt á sýninguna sem byggð er á Nálu – riddarasögu eftir Evu Þengilsdóttur. Bókin kom út hj...
Lesa meira

Rúður brotnar á strætóskýlum

Rúður voru brotnar á þremur strætóskýlum í Brekkuhverfi á Akureyri á dögunum. Hver rúða kostar frá tugum upp í hundruðir þúsunda og segir Helgi Már Pálsson, bæjartæknifræðingur á Akureyri, að um milljónatjón sé að ræ...
Lesa meira

„Nunna er eins og hjónaband við Guð"

Í Álfabyggðinni á Akureyri búa fimm nunnur sem kalla sig Karmelsystur en þær eru jafnframt dagmömmur í bænum og eru níu börn á heimilinu í daggæslu. Marcelina de Almeida Lara er ein systranna en hún fagnaði þeim áfanga á dögun...
Lesa meira

„Óásættanlegur mismunur í menningarmálum"

Mikill mismunur er á framlagi ríkisins til menningarstofnanna í Reykjavík og á Akureyri. Á undanförnum árum hafa framlög til stofnana ríkisins í Reykjavík s.s. Hörpu, Listasafns Íslands, Þjóðleikhússins og Sinfóníuhljómsveitar...
Lesa meira

Hjólreiðastandur í miðbæ Akureyrar

Sérstakur hjólreiðaviðgerðarstandur var settur upp neðst í Skátagilinu í Miðbæ Akureyrar á dögunum. Standurinn er samvinnuverkefni milli Hjólreiðafélags Akureyrar (HFA) og Akureyrarbæjar. Hjólreiðastandurinn er sá fyrsti sinnar...
Lesa meira

Gervigrasið í Boganum verður endurnýjað

Dekkjakurl er víða á gervigrasvöllum á Akureyri, m.a. í Boganum, þar sem um 1.500 börn stunda æfingar að jafnaði í hverri viku, og á skólalóðum bæjarins. Mikil umræða hefur verið um dekkjakurl á gervigrasvöllum en greint hefu...
Lesa meira

Klæðnaður á miðöldum

Beate Stormo fyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi í dag kl. 17:00 undir yfirskriftinni "Klæðnaður á miðöldum." Þar fjallar hún um klæðnað miðalda og þátttöku sína á miðaldadögum á Gásum. Aðgangur er ókeypis....
Lesa meira

Nýr skipulagsstjóri á Akureyri

Bjarki Jóhannesson hefur verið ráðinn nýr skipulagsstjóri Akureyrarbæjar og hefur störf þann 1. nóvember næstkomandi. Alls sóttu sex um stöðu skiplagsstjóra. Bjarki tekur við starfinu af Pétri Bolla Jóhannessyni sem hefur gegnt ...
Lesa meira

Fjölskylda skipar Útsvarsliðið

Búið er að skipa í liðið sem mun keppa fyrir hönd Akureyrar í Útsvari, spurningakeppni sveitarfélagana þennan veturinn. Urður Snædal heldur sæti sínu í liðinu en tveir nýliðar eru með henni í för; eiginmaður hennar, Ragnar E...
Lesa meira

Mikill launamunur óþolandi ástand

Heimir Kristinsson, varaformaður Byggiðnar, segir að smiðir norðan heiða og raunar almennt á landsbyggðinni beri mun minna úr býtum en kollegar þeirra á höfuðborgarsvæðinu. Enginn starfi þó á launum undir töxtum, heldur tíðki...
Lesa meira

ÁLFkonur opna ljósmyndasýninguna

ÁLFkonur opna ljósmyndasýninguna "Á eigin vegum" í Sal Myndlistarfélagsins í Kaupvangsstræti 10 í dag, laugardag, kl. 14:00 opna. ÁLFkonur er áhugaljósmyndarafélag fyrir konur. Þær hafa starfað saman frá sumrinu 2010 og er þessi ...
Lesa meira

„Dóttir mín hefur lifað í helvíti í mörg ár“

Inga Vala Birgisdóttir hefur barist lengi fyrir því að dóttir hennar Karen Alda fái þá þjónustu sem hún þarf til að freista þess að koma lífi hennar á réttan kjöl. Karen er greind með CP-heilalömun, er þroskaskert og glími...
Lesa meira

Samfélagsleg áhrif Héðinsfjarðarganga

Í dag, þann 2. október 2015, eru fimm ár síðan Héðinsfjarðargöngin opnuðu. Í því tilefni boða Fjallabyggð og Háskólinn á Akureyri til málþings í Ólafsfirði kl 14:00 þar sem kynntar verða heildarniðurstöður sjö ára r...
Lesa meira

„Konan er minn helsti gagnrýnandi"

Arnar Jónsson hefur um árabil verið einn allra fremsti leikari þjóðarinnar en ferilinn spannar um sex áratugi. Arnar útskrifaðist úr Leiklistarskóla Þjóðleikhússins árið 1964 en leikur um þessar mundir í Býr Íslendingur hér? ...
Lesa meira

Hlíðarfjall á lista yfir flottustu skíðasvæði heims

Í síðustu viku birti vefurinn Unofficial Networks sem er hluti af USA Today keðjunni, val sitt á 12 flottustu eða mest spennandi (exotic) skíðasvæðum heims og á þeim lista er að finna Hlíðarfjall ofan Akureyrar. Þetta kemur fram í...
Lesa meira

Lögreglan herðir eftirlit með skemmtistöðum

Lögreglumenn hjá embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra halda uppi sérstöku eftirliti með veitingastöðum og skemmtistöðum í umdæminu þessa dagana. Átakið hófst um síðustu helgi og stendur fram yfir næstu helgi. Áhers...
Lesa meira

Beint flug til Köben

Íslenska ferðaskrifstofan Trans-Atlantic hyggst í samstarfi við eistneska flugfélagið Estonian Air hefja áætlunarflug milli Kaupmannahafnar og Akureyrar sumarið 2016. Þessi nýja flugleið verður hluti af leiðakerfi Estonian Air og til...
Lesa meira

Styrktartónleikar Mikka litla í Akureyrarkirkju

Tónleikar til styrktar Styrktarsjóði Mikaels Smára Evensen verða haldnir í Akureyrarkirkju í kvöld. Fimmtudag, kl. 20:00 en húsið opnar kl. 19. Mikki litli er 3 ára og með sjúkdóminn ataxia telangiectasia sem er ólæknandi erfðasj
Lesa meira

Fyrstu hádegistónleikar Tónak

Fyrstu hádegistónleikar vetrarins hjá Tónlistarfélagi Akureyrar verða á föstudaginn kemur í Hömrum í Menningarhúsinu Hofi og hefjast kl 12.15. Þar mun Jón Sigurðsson píanóleikari leika efnisskrá tileinkaða rússneska tónskáld...
Lesa meira

„Ég er fæddur á bak við búðarborðið"

Kristján Skarphéðinsson, betur þekktur sem Kristján í Amaro, er sennilega einn sá langlífasti í verslunarbransanum hér á landi. Frá blautu barnsbeini hefur Kristján verið viðloðandi verslun en foreldrar hans, Skarphéðinn Ásgeirs...
Lesa meira

Fía í Brynju selur ísbúðina

Fríður Leósdóttir eða Fía í Brynju, sem á og rekið hefur ísbúðina Brynju á Akureyri, hefur ákveðið að selja eftir 30 ár í rekstri. Hún vill þó ekki upplýsa nákvæmlega hverjir það eru sem munu senn taka við Brynju en seg...
Lesa meira

Fiskistofa á Borgum til bráðabirgða

Undirbúningur fyrir opnun höfuðstöðva Fiskistofu á Akureyri er nú í fullum gangi en eins og fram hefur komið munu höfuðstöðvar stofnunarinnar flytjast norður 1. Janúar 2016. Ljóst er að starfsstöð sú sem Fiskistofa hefur haft
Lesa meira

Stórmeistaraefni í skák

Skákþing Norðlendinga, hið 81. í röðinni var haldið á Akureyri um síðustu helgi en keppendur voru tuttugu talsins, þar á meðal tveir alþjóðlegir meistarar úr Reykjavík, þeir Guðmundur Kjartansson og Einar Hjalti Jensson. Fyrir...
Lesa meira

Auka á íbúalýðræði og gagnsæja stjórnsýslu

Vinnuhópur um íbúalýðræði og gagnsæa stjórnsýslu á Akureyri var skipaður í febrúar sl. og er verkefni hópsins að koma fram með tillögur um það hvernig hægt sé að stíga virk og hröð skref í átt að íbúalýðræði og g...
Lesa meira