Kvarta yfir lyktarmengun frá Moltu

Jarðgerðarstöð Moltu í Eyjafjarðarsveit. Mynd: Hörður Geirsson.
Jarðgerðarstöð Moltu í Eyjafjarðarsveit. Mynd: Hörður Geirsson.

Borið hefur á kvörtunum frá íbúum í Eyjafjarðarsveit vegna lyktarmengunar frá jarðgerðstöð Moltu. Málið var tekið fyrir á sveitarstjórnarfundi Eyjafjarðarsveitar þar sem segir að lyktarmengun sé óviðunandi og ekki hafi náðst full stjórn á úrvinnsluferlinu. Framkvæmdastjóri Moltu, segir í samtali við Vikudag að unnið sé að því að bregðast við vandanum. Lengri frétt má nálgast í prentútgáfu blaðsins.

-Vikudagur, 15. september

Nýjast