Fréttir

Gangagröftur stöðvaðist í tvo mánuði

Erfitt berg í Vaðlaheiðargöngum hefur gert það að verkum að lítið hefur gengið að bora undanfarnar vikur og mánuði. Göngin lengdust um alls sjö metra í síðustu viku og er það í fyrsta sinn síðan í lok júlí í sumar að s...
Lesa meira

„Lítill engill sem við fengum að láni"

Mikael Smári Evensen er þriggja ára drengur sem glímir við afar sjaldgæfan sjúkdóm. Um er að ræða erfðasjúkdóm sem leggst meðal annars á tauga- og ónæmiskerfið. Hér á landi greinist sjúkdómurinn á 10-20 ára fresti og er ta...
Lesa meira

Oaxaca í Mjólkurbúðinni

Ásdís Ásgeirsdóttir ljósmyndari opnar sýninguna Oaxaca í Mjólkurbúðinni á Akureyri, laugardaginn 26. september kl. 14. Sýning Ásdísar ber yfirskriftina Oaxaca /wa'ha'ka/ eftir borg í Mexíkó þar sem Ásdís tók myndirnar á sýni...
Lesa meira

Hjalti Jón ráðinn skólameistari Kvennaskólans

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Hjalta Jón Sveinsson skólameistara Kvennaskólans í Reykjavík til fimm ára. Hjalti Jón hefur MEd gráðu í uppeldis- og menntunarfræði frá Háskóla Íslands og MA próf í menntunarfr
Lesa meira

Nazar flýgur beint frá Akureyri

Ferðaskrifstofan Nazar flýgur fjórum sinnum í haust frá Akureyrarflugvelli til Tyrklands og mun geta flutt allt að 720 farþega frá Akureyri beint í sólina. Flogið verður til Antalya og hægt er að panta annað hvort pakkaferð eða ba...
Lesa meira

Leiðsögn um samsýninguna Haust

Fimmtudaginn næstkomandi þann 24. septemberkl. 12.15-12.45 verður boðið upp á leiðsögn um samsýninguna Haust í Listasafninu á Akureyri, en þar sýna 30 norðlenskir listamenn. Á meðal þeirra eru Guðmundur Ármann Sigurjónsson og H...
Lesa meira

Gætu þurft að vísa iðnfyrirtækjum frá næstu árin

Fyrirtæki sem krefjast töluverðar notkunar á raforku geta ekki byggt upp starfsemi á Akureyri vegna lélegs flutningskerfi á raforku. Forsvarsmenn Landsnets hafa lýst því yfir að flutningsgeta rafmagns inn á Akureyri og nágrenni sé ek...
Lesa meira

Fimmti Íslendingurinn til fá svarta beltið í jiu-jitsu

Ingþór Valdimarsson, yfirþjálfari hjá bardagaklúbbnum Fenri á Akureyri, fékk nýverið svarta beltið í brasilísku jiu-jitsu. Ingþór er aðeins fimmti Íslendingurinn sem öðlast hefur svarta beltið í greininni en hann og Gunnar Nel...
Lesa meira

Skipa starfshóp vegna komu flóttamanna

Bæjarráð Akureyrar hefur falið samfélags-og mannréttindaráði að stofna starfshóp vegna komu flóttamanna til bæjarins með aðkomu m.a. skólanefndar og velferðarráðs. Samkvæmt upplýsingum frá Rauða Krossinum hafa 80 manns á Aku...
Lesa meira

Ambassador færir út kvíarnar

Á stjórnarfundi hvalaskoðunarfyrirtækisins Ambassador  var ákveðið að halda markvissri uppbyggingu félagsins á Akureyri áfram. Vegna aukinna umsvifa var tekin ákvörðun um að kaupa annan hvalaskoðunarbát og hefja rekstur hans næs...
Lesa meira

Kjarnaskógur kveikti hugmynd að garði í minningu sonarins

Þegar sonur hennar lést í bílslysi langt fyrir aldur fram ákvað Vilborg Arnarsdóttir að halda gömlu draumi til streitu um að opna fjölskyldugarð í Súðavík. Garðurinn nefnist Raggagarður í höfuðið á Ragnari Vestfjörð heitnu...
Lesa meira

Sinfó og Atli á toppnum vestanhafs-Risamynd á teikniborðinu

Vinsælasta kvikmyndin í bíóhúsum vestanhafs um liðna helgi var myndin The Perfect Guy en Akureyringurinn Atli Örvarsson sá m.a. um tónlistina í myndinni. Við upptökur á tónlistinni nýtti Atli sér krafta Sinfóníuhljómsveitar Nor
Lesa meira

Söfnuðu rúmlega 200 þúsund í bingó og styrktu Aflið

Hjónin Guðrún Rósa Friðjónsdóttir og Óskar Aðalgeir Óskarsson héldu stór bingó í byrjun september á Akureyri til styrktar Aflinu, samtökum gegn kynferðis- og heimilisofbeldi, og söfnuðu þau rúmlega 200 þúsund krónum. Lögð...
Lesa meira

Bolti og bleijuskipti í vetur

Ingimundur Ingimundarson, yfirleitt kallaður Diddi í daglegu tali er landsmönnum kunnur sem einn af silfurdrengjunum í íslenska handboltalandsliðinu. Ingimundur er að hefja sitt annað ár með Akureyrarliðinu og er einnig aðstoðarþjál...
Lesa meira

Jakkafataklætt fólk með bindi og þorskhaus

Laugardaginn næstkomandi þann 19. september kl. 14:00 opnar Harldur Ingi Haraldsson vinnustofusýningu í Sýningasal Myndlistafélagsins í Listagilinu á Akureyri undir nafninu Codhead Xl.  Sýningin stendur til 27. september. Á sýningunni ...
Lesa meira

Þættirnir „Lífríkið í sjónum við Ísland“ verðlaunaðir

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigrún Magnúsdóttir, veitti í dag í tilefni af Degi íslenskrar náttúru, þáttaseríunni „Lífríkið í sjónum við Ísland“ eftir þá Erlend Bogason og Pétur Halldórsson fjölmiðlaverðlaun umhve...
Lesa meira

Beinar rútuferðir milli Keflavíkurflugvallar og Akureyrar næsta vor

Ferðaþjónustufyrirtækið Gray Line hefur ákveðið að hefja beinar áætlunarferðir milli Akureyrar og Keflavíkurflugvallar næsta vor. Í apríl og maí verður ekið þrisvar í viku en daglega yfir sumarið fram í miðjan september. Á...
Lesa meira

Í nýjum kjól á hverjum degi í níu mánuði

Thora Karlsdóttir, myndlistamaður á Akureyri, er í heldur óvenjulegu verkefni þessa dagana en í heila níu mánuði fer hún í nýjan kjól á hverjum degi. „Ég kalla þetta kjólameðgöngu,“ segir Thora sem byrjaði gjörninginn 1. ma...
Lesa meira

Missti tvær tennur þegar umdeild róla skall á hann

Drengur á grunnskólaaldri á Akureyri missti tvær tennur og slasaðist illa í munni þegar hann fékk svokallaða körfurólu í andlitið í sumar við Lundarskóla. Rólurnar hafa verið talsvert í umræðunni og þykja umdeildar, en nokkur...
Lesa meira

„Finn voðalega lítið fyrir aldrinum"

Eiríkur Páll Sveinsson var næstfyrsti háls,- nef- og eyrnalæknirinn sem starfaði á Akureyri. Hann nam læknisfræði við Háskóla Íslands, útskrifaðist þaðan í febrúar 1965 og stundaði framhaldsnám í Svíþjóð á sínum tíma....
Lesa meira

Algjört virðingarleysi við grenndargámana

Algengt er að fólk hendi grasi og alls kyns rusli við grenndargámana á Akureyri sem eingöngu eru ætlaðir fyrir endurnýtanlegt efni svo sem dagblöð og bylgjupappa. Þegar Helgi Jón Jóhannesson, starfsmaður Gámaþjónustu Norðurlands...
Lesa meira

Ragnheiður sýnir Rýmisþræði

Sýning á verkum Ragnheiðar Bjarkar Þórsdóttur undir yfirskriftinni Rýmisþræðir verður opnuð í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, í dagkl. 15:00. Þræðir tengja Ragnheiði Björk við lífið, upprunann og uppsprettuna. Þeir eru...
Lesa meira

„Sorgin getur gert þig að sterkari manneskju"

Eftir hátt í 40 ára starf í íþróttamiðstöðinni við Glerárskóla stendur Samúel Jóhannsson á tímamótum. Hann gerði garðinn frægan á Akureyri sem markvörður ÍBA og Þórs á árum áður og er sennilega einn þekktasti markv
Lesa meira

Tónmennt á undanhaldi í skólum á Akureyri

Tónmennt er aðeins kennd í tveimur grunnskólum á Akureyri en erfiðlega hefur gengið að fá tónmenntakennara til starfa. Brekkuskóli og Naustaskóli eru þeir einu af sjö grunnskólum Akureyrar þar sem börn fá að njóta tónlist...
Lesa meira

Vilja Dynheima aftur sem tónlistarhús

Hópur fólks á Akureyri hefur hrint af stað undirskriftalista þar sem skorað er á Akureyrarbæ að nýta Hafnarstræti 73, sem Dynheimar voru áður, sem tónlistarhús og endurvekja tónlistarmenningu Akureyrar.
Lesa meira

Gæðabakstur kaupir Kristjánsbakarí

Gæðabakstur ehf. hefur fest kaup á Kristjánsbakaríi á Akureyri og eru kaupin gerð með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Kristjánsbakarí er eitt af elstu fjölskyldufyrirtækjum landsins og á farsæla 103 ára sögu í samfe...
Lesa meira

Akureyri skiptir um heimavöll-Spila í KA-heimilinu

Stjórn og aðstandendur Akureyrar Handboltafélags hafa tekið þá ákvörðun að skipta um heimavöll félagsins. Heimaleikir félagsins á komandi tímabili verða leiknir í því sem í daglegu tali er kallað KA heimilið en ýmsir hafa þ...
Lesa meira