Logi Már í fyrsta sæti í Norðausturkjördæmi
Kjörstjórn Samfylkingarinnar hefur lagt til að Logi Már Einarsson skipi fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í október. Tillögu um framboðslista var skilað til kjördæmaráðs flokksins í gær.
Listi frambjóðenda er eftirfarandi:
- Logi Már Einarsson
- Erla Björg Guðmundsdóttir
- Hildur Þórisdóttir
- Bjartur Aðalbjörnsson
- Kjartan Páll Þórarinsson
- Silja Jóhannesdóttir
- Bjarki Ármann Oddsson
- Magnea Marinósdóttir
- Úlfar Hauksson
- Ólína Freysteinsdóttir
- Pétur Maack
- Sæbjörg Ágústsdóttir
- Arnar Þór Jóhannesson
- Eydís Ásbjörnsdóttir
- Almar Blær Sigurjónsson
- Nanna Árnadóttir
- Arnór Benónýsson
- Sæmundur Pálsson
- Svanfríður I. Jónasdóttir
- Kristján L. Möller