Þrengja á Glerárgötu og Þingvallastræti í tilraunaskyni

Séð inn Glerárgötuna. Mynd/Þröstur Ernir
Séð inn Glerárgötuna. Mynd/Þröstur Ernir

Þrengja á Glerárgötu og Þingvallastræti á Akureyri sem tilraunaverkefni til eins árs. Aðgerðirnar eru að frumkvæði bæjarráðs sem vill skoða hvaða áhrif þrenging Glerárgötu hefur á umferð áður ráðist verði í kostnaðarsamar framkvæmdir.

Nánar er fjallað um þetta mál í prentúgáfu Vikudags.

-Vikudagur, 1. september.

Nýjast