Fréttir
14.07.2015
Njáll Trausti Friðbertsson flugumferðarstjóri, bæjarfulltrúi og annar af tveimur formönnum félagsins Hjartað í Vatnsmýri fæddist í Reykjavík á gamlárskvöld árið 1969 og var síðasta barnið sem fæddist á því herrans ári. H...
Lesa meira
Fréttir
13.07.2015
Akureyrarbær hefur ákveðið að loka göngugötunni í miðbænum fyrir bílaumferð frá kl. 1116 á föstudögum og laugardögum til loka ágúst. Í framhaldinu verða unnar verklagsreglur um lokun götunnar í samráði við hagsmunaaðil...
Lesa meira
Fréttir
13.07.2015
Það er alveg magnað hvað allir hafa tekið rabarbaranum vel. Hugmyndir mínar varðandi vöruþróun og framleiðslu á rabarbaraafurðum hafa hlotið góðan hljómgrunn og mikinn byr. Það er alveg ómetanlegt að fá svona vind í seglin...
Lesa meira
Fréttir
13.07.2015
Atvinnumálanefnd Akureyrarbæjar gerir athugasemd við að í auglýsingu á vegum Námsmatsstofnunar, þar sem 11 ný störf ráðgjafa og teymisstjóra í tilefni af innleiðingu aðgerða til eflingar læsis, sé gert ráð fyrir að störfin ...
Lesa meira
Fréttir
11.07.2015
Sumartónleikar í Akureyrarkirkju halda áfram og nú er komið að öðrum tónleikum sumarsins, sunnudaginn 12. júlí. Þá mun Norsk-íslenski gítarkvartettinn, Björgvin gítarkvarett, halda tónleika sem hefjast kl. 17:00 og er aðgangur
Lesa meira
Fréttir
10.07.2015
María Björk Ingavdóttir er nýráðinn framkvæmda- og rekstrarstjóri N4 og stýrir sjónvarpsstöðinni ásamt Hildi Jönu Gísladóttur. María Björk er Akureyringur en hefur um árabil búið á Sauðárkróki þaðan sem maður hennar Óm...
Lesa meira
Fréttir
10.07.2015
María Björk Ingavdóttir er nýráðinn framkvæmda- og rekstrarstjóri N4 og stýrir sjónvarpsstöðinni ásamt Hildi Jönu Gísladóttur. María Björk er Akureyringur en hefur um árabil búið á Sauðárkróki þaðan sem maður hennar Óm...
Lesa meira
Fréttir
10.07.2015
María Björk Ingavdóttir er nýráðinn framkvæmda- og rekstrarstjóri N4 og stýrir sjónvarpsstöðinni ásamt Hildi Jönu Gísladóttur. María Björk er Akureyringur en hefur um árabil búið á Sauðárkróki þaðan sem maður hennar Óm...
Lesa meira
Fréttir
10.07.2015
Ný lög um sölu fasteigna tóku gildi í byrjun vikunnar en markmið breytinganna er að tryggja mun ríkarineytendavernd. Í mörgum tilfellum er um algerar grundvallarbreytingar að ræða. Með lögunum hafa t.a.m einungis fasteignasalar heim...
Lesa meira
Fréttir
09.07.2015
Sigmundur Ófeigsson, framkvæmdastjóri Norðlenska mun láta af störfum innan tíðar samkvæmt gagnkvæmu samkomulagi. Stjórn félagsins mun auglýsa eftir nýjum framkvæmdastjóra um mánaðarmótin og er undirbúningur þegar hafinn. Sigmu...
Lesa meira
Fréttir
09.07.2015
Sigmundur Ófeigsson, framkvæmdastjóri Norðlenska mun láta af störfum innan tíðar samkvæmt gagnkvæmu samkomulagi. Stjórn félagsins mun auglýsa eftir nýjum framkvæmdastjóra um mánaðarmótin og er undirbúningur þegar hafinn. Sigmu...
Lesa meira
Fréttir
09.07.2015
Menningarfélag Akureyrar (MAk) hefur sett saman metnaðarfulla menningardagskrá fyrir sumarið. Gert er ráð fyrir uppákomum nær alla daga í sumar og fara þær fram í Menningarhúsinu Hofi klukkan 14:00 og 20:0 á daginn. Dagskráin ber yf...
Lesa meira
Fréttir
08.07.2015
Óvenjumikil aðsókn er að heimavist framhaldsskólanna á Akureyri og er biðlistinn lengri en undanfarin ár.
Lesa meira
Fréttir
08.07.2015
Óvenjumikil aðsókn er að heimavist framhaldsskólanna á Akureyri og er biðlistinn lengri en undanfarin ár.
Lesa meira
Fréttir
08.07.2015
Óvenjumikil aðsókn er að heimavist framhaldsskólanna á Akureyri og er biðlistinn lengri en undanfarin ár.
Lesa meira
Fréttir
08.07.2015
Já bíllinn er á ferðinni á Akureyri og nágrenni um þessar mundir að mynda verslunar- og þjónustuhverfi fyrir Já 360° kortavefinn. Jafnframt er verið að taka myndir í nýbyggðum hverfum og mynda þær götur sem urðu eftir árið 2...
Lesa meira
Fréttir
07.07.2015
Hallgrímur Friðrik Sigurðarson matreiðslumeistari mun ásamt konu sinni Þóru Hlynsdóttur og hjónunum Ómari Vali Steindórssyni og Sæbjörgu Rut Guðmundsdóttur matreiðslumeistara opna þrjá nýja veitingastaði sem allir verða staðs...
Lesa meira
Fréttir
06.07.2015
Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt samning á milli Akureyrarbæjar og Bílaklúbbs Akureyrar um uppbyggingu, framkvæmd og rekstrarfyrirkomulag tjaldstæðis á svæði Bílaklúbbsins. Um fimm milljónir verða veittar til uppbyggingar á tja...
Lesa meira
Fréttir
06.07.2015
Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafnsins á Akureyri, vill ásamt öðrum með aðstöðu í Listagilinu loka fyrir bílaumferð um götuna í allt að fimm vikur yfir hásumarið. Hlynur biðlaði til bæjaryfirvalda ásamt Guðrúnu Þórsdót...
Lesa meira
Fréttir
04.07.2015
Í viðtali við síðasta núverandi fyrrverandi forstjóra Vífilfells sagði hann að börn væru ekki markhópur fyrirtækisins hann væri eldri! Í fyrsta lagi var það rangt hjá forstjóranum að tala um markhóp í eintölu. Hjá Vífil...
Lesa meira
Fréttir
03.07.2015
Þrjár konur eru fastráðnar hjá Lögreglunni á Akureyri og ein þeirra er Þóra Reyn Rögnvaldsdóttir. Hún útskrifaðist úr Lögregluskólanum árið 2008, starfaði sem lögreglumaður á Suðurnesjum en hefur undanfarin tvö ár verið...
Lesa meira
Fréttir
03.07.2015
Pétur Bolli Jóhannesson hefur sagt upp starfi sínu sem skipulagsstjóri Akureyrarbæjar og lætur af störfumí haust. Pétur Bolli hefur starfað sem skipulagsstjóri í 10 ár. Þetta er orðið ágætt og mér fannstkominn tími á að bre...
Lesa meira
Fréttir
02.07.2015
Á föstudaginn var brautskráðust nemendur Vísindaskóla unga fólksins eftir vel heppnaða viku í skólanum með veglegri brautskráningarathöfn í Háskólanum á Akureyri. Gleðin skein úr andlitum nemendanna sem tóku við viðurkennin...
Lesa meira
Fréttir
02.07.2015
Hjónin Guðlaugur Aðalsteinsson og Kristín Halldórsdóttir hjóluðu Jakobsveginn svokallaða í vor sem spannar um 800 kílómetra. Þau segja ferðina hafa verið mikið ævintýri en í tilefni 50 ára afmæli Guðlaugs vildu þau gera eitt...
Lesa meira
Fréttir
01.07.2015
Hið árlega N1-mót KA í knattspyrnu hefst í dag á KA-svæðinu á Akureyri þar sem drengir í 5. flokki eru í aðalhlutverki. Mótið í ár er það stærsta frá upphafi að sögn Sævars Péturssonar framkvæmdastjóra KA. Alls eru 180 ...
Lesa meira
Fréttir
01.07.2015
Hið árlega N1-mót KA í knattspyrnu hefst í dag á KA-svæðinu á Akureyri þar sem drengir í 5. flokki eru í aðalhlutverki. Mótið í ár er það stærsta frá upphafi að sögn Sævars Péturssonar framkvæmdastjóra KA. Alls eru 180 ...
Lesa meira
Fréttir
01.07.2015
Mikið álag er á rannsóknadeild Sjúkrahússins á Akureyri eftir að lög voru sett á félagsmenn BHM og vísa þarf fólki frá daglega sem kemur í blóðsýnatöku. Sigurður E. Sigurðsson, framkvæmdastjóri lækninga á SAk, segir að s...
Lesa meira