Fréttir

30 milljóna króna hækkun til menningarstofnana á Akureyri

Heildarfjárframlag verður 168 milljónir
Lesa meira

Fólk haldi sig heim eftir klukkan fimm

Lokað fyrir umferð um Öxndalsheiði og Víkurskarð eftir kl. 16:00
Lesa meira

Vaðlaugin við Sundlaug Akureyrar endurbætt

Hætt við flísalagnir vegna kostnaðar
Lesa meira

Umdeildar kirkjuheimsóknir hjá skólabörnum

Fræðslustjóri á Akureyri segir ekki sjálfgefið að hætta kirkjuheimsóknum
Lesa meira

Reynt að halda stofn-og strætóleiðum opnum á Akureyri

Fólki ráðlagt að halda sér heima
Lesa meira

Vonskuveður um allt land

Ófært um Öxnadalsheiðia og Víkurskarðið
Lesa meira

Slippurinn á Húsavík auglýstur til sölu

Lesa meira

Konan sem sigraði karlana

Halldóra Vilhjálmsdóttir er brautryðjandi í mótorsporti kvenna
Lesa meira

Eru nagladekk óþörf og veita falskt öryggi?

Lesa meira

Handverkskonur á Húsavík á hrakhólum með húsnæði

Það fer hver að verða síðastur að heimsækja handverkskonurnar í Kaðlín í höfuðstöðvum þeirra í Pakkhúsinu við Sölku á Húsavík
Lesa meira

„Akureyrarflugvöllur alls ekki erfiðari en aðrir vellir

Segir Ingimar Örn Karlsson flugmaður hjá Flugfélagi Íslands
Lesa meira

Skarpur vikunnar kominn út í dag

Íslenskar afturgöngufréttir og sitthvað fleira
Lesa meira

Nettó verslunum fjölgar á Akureyri

Ný verslun verður staðsett í Hrísalundi
Lesa meira

Vikudagur í dag

Fréttir, viðtöl og mannlíf
Lesa meira

Veruleg uppsveifla hjá SinfoNord á árinu

6000 manns hafa sótt tónleika sveitarinnar í ár
Lesa meira

KEA styrkir rannsóknarstarf í HA

Áhættuhegðun unglinga, einstæðir ofurforeldrar og sjávarútvegsráðstefna á Akureyri báru á góma þegar Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA og Eyjólfur Guðmundsson rektor Háskólans á Akureyri afhentu í gær styrki úr Háskólasjóði KEA . Afhendingin fór fram á Fullveldishátið Háskólans á Akureyri í hátíðarsal skólans.
Lesa meira

Ruslatunnan braut eldhúsgluggann

Lesa meira

Versnandi veður á Norður-og Austurlandi

Skólahaldi aflýst í Þelamerkuskóla
Lesa meira

Hlíðarfjall verður opnað á fimmtudaginn

Opið frá fimmtudögum til sunnudaga fram að jólum
Lesa meira

Nýtt og betra æfingasvæði með vorinu

"Verður eitt besta golfsvæði landsins"
Lesa meira

Auðkenni – Logohönnun: Tilfinning eða vísindi?

Lesa meira

"Ekkert að fela að það er stelpa á sviðinu"

Helga Ragnarsdóttir er 29 ára tónlistarkona frá Húsavík. Hún er skoðanasterk, hávær, utan við sig og sífellt hugsi að eigin sögn. Helga kemur úr mikilli tónlistarfjölskyldu og því kemur kannski ekki á óvart að tónlistin sé henni kær. Helga Ragnarsdóttir er 29 ára tónlistarkona frá Húsavík. Hún er skoðanasterk, hávær, utan við sig og sífellt hugsi að eigin sögn. Helga kemur úr mikilli tónlistarfjölskyldu og því kemur kannski ekki á óvart að tónlistin sé henni kær.
Lesa meira

Fálki við matvöruverslun á Húsavík í morgun

Fálkar hafa verið tíðir gestir á Húsavík að undanförnu
Lesa meira

Þjónusta leikskóla og dagforeldra verði ókeypis að hluta til

„Verðum að hætta að skattleggja barnafólk“
Lesa meira

Þungfært á Akureyri og bílar sitja fastir

Fólk á minni bílum varað við því að vera á ferðinni
Lesa meira

Semur þrjú lög á viku

Hákon Guðni Hjartarson stundar tónlistarnám í London
Lesa meira

Kveikt á jólatrénu á Akureyri

Lesa meira