Fréttir
30.07.2015
Vegna sumarfría kemur Vikudagur næst út þann 13. ágúst. Áfram verður fréttavakt á vefnum vikudagur.is og hægt að senda fréttaskot og ábendingar á ritstjóra á netfangið throstur@vikudagur.is eða vikudagur@vikudagur.is. Beiðni um...
Lesa meira
Fréttir
30.07.2015
Á Listasumri á Akureyri um helgina eru sex listaopnanir. Í Myndlistarfélaginu opna tvær sýningar, Sigga Ella sýnir ljósmyndaröðina "Fyrst og fremst ég er" i salnum og það verk samanstendur af portrettmyndum af tuttugu og einum einstak...
Lesa meira
Fréttir
29.07.2015
Aðsókn Íslendinga að tjaldsvæðunum á Akureyri, bæði við Þórunnarstræti og að Hömrum hrundi þegar leið á júlímánuð, en fyrstu dagar mánaðarins voru ágætir að sögn Tryggva Marinóssonar framkvæmdastjóra. Fyrstu helgina ...
Lesa meira
Fréttir
29.07.2015
Aðsókn Íslendinga að tjaldsvæðunum á Akureyri, bæði við Þórunnarstræti og að Hömrum hrundi þegar leið á júlímánuð, en fyrstu dagar mánaðarins voru ágætir að sögn Tryggva Marinóssonar framkvæmdastjóra. Fyrstu helgina ...
Lesa meira
Fréttir
29.07.2015
Aðsókn Íslendinga að tjaldsvæðunum á Akureyri, bæði við Þórunnarstræti og að Hömrum hrundi þegar leið á júlímánuð, en fyrstu dagar mánaðarins voru ágætir að sögn Tryggva Marinóssonar framkvæmdastjóra. Fyrstu helgina ...
Lesa meira
Fréttir
28.07.2015
Dagskrá hátíðarinnar Einnar með öllu sem fram fer á Akureyri um verslunarmannahelgina hefur aldrei verið glæsilegri að sögn aðstandenda hátíðarinnar og allir ættu að finna eitthvað við hæfi. Fimm stórir útitónleikar verða u...
Lesa meira
Fréttir
28.07.2015
Þetta hefur verið strembið, en líka mjög skemmtilegt. Það er gaman að sjá hugarfóstur sitt komið svona langt, verða til úr nánast engu og að fullunninni vöru, segir Eyrún Huld Ásvaldsdóttir, hugmyndasmiðurinn á bak við sv...
Lesa meira
Fréttir
27.07.2015
Til stendur að fjölga bílastæðum fyrir fatlaða í miðbæ Akureyrar og stækka öll stæðin sem fyrir eru.Bílastæði fyrir fatlaða í miðbænum og víða annars staðar hafa lengi verið vandamál. Hafa hreyfihamlaðir bent á að þau ...
Lesa meira
Fréttir
27.07.2015
Til stendur að fjölga bílastæðum fyrir fatlaða í miðbæ Akureyrar og stækka öll stæðin sem fyrir eru.Bílastæði fyrir fatlaða í miðbænum og víða annars staðar hafa lengi verið vandamál. Hafa hreyfihamlaðir bent á að þau ...
Lesa meira
Fréttir
25.07.2015
Síðustu tónleikar sumarsins í tónleikaröðinni Sumartónleikar í Akureyrarkirkju verða á morgun, sunnudaginn 26. júlí kl. 17:00 og bera heitið Rósinkrans. Flytjendur á tónleikunum, fiðluleikararnir Marie Rouquié og Gabriel Grosb...
Lesa meira
Fréttir
24.07.2015
Fyrsta sending af bitafiski sem fyrirtækið Arcticus Sea Products á Hjalteyri framleiðir er nú á leið til Nígeru og verður þar á boðstólum í verslunum í höfuðborginni Abuju. Fiskurinn verður seldur í 50 gramma neytendapakkningum ...
Lesa meira
Fréttir
23.07.2015
Kuldakastið sem hófst á sumardaginn fyrsta hefur nú staðið yfir í þrjá mánuði, fyrstu 13 vikur sumars að fornu tali að því er fram kemur í bloggi Trausta Jónssonar og ekki útlit fyrir miklar breytingar framundan. Ólíku er sam...
Lesa meira
Fréttir
23.07.2015
Jens Ólafsson, betur þekktur sem Jenni í Brain Police, hefur komið sér ágætlega fyrir í Danmörku en þangað flutti hann fyrir fimm árum. Hann segist ekki hafa sagt skilið við rokkið þótt hann hafi flutt búferlum erlendis og heldur...
Lesa meira
Fréttir
23.07.2015
Mikil aukning er í auglýstum leiguíbúðum á Akureyri í gegnum netið á milli ára. Á vefsíðunni www.airbnb.com má finna upplýsingar um leiguhúsnæði víðsvegar um heim. Í fyrra voru um það bil 80 íbúðir skráðar á Akureyri o...
Lesa meira
Fréttir
22.07.2015
Birna G. Konráðsdóttir nemandi við Háskólann á Akureyri fór í ferð til Riga í Lettlandi í vor og kynnti sér samstarfsverkefni háskólanna í Riga og á Akureyri. Birna gerði sérstakt verkefni um ferðina og ræddi m.a. við Markus ...
Lesa meira
Fréttir
22.07.2015
Vatnið í Vaðlaheiðargöngum fer hægt minnkandi. Enn er ekki byrjað að dæla vatninu út þrátt fyrir að dælubúnaður sé til staðar. Vatnsmagnið er nú um 280 l/s Fnjóskadalsmeginn og 110 l/s Eyjafjarðarmeginn. Valgeir Bergmann, fra...
Lesa meira
Fréttir
21.07.2015
Talsvert var að birkifrjói á Akureyri í júnímánuði. Náttúrufræðistofnun Íslands hefur tekið saman frjótölur fyrir júnímánuð en á Akureyri fór heildarfjöldi frjókorna upp í 1151 frjó/m3 sem er meira en í meðalári (671...
Lesa meira
Fréttir
21.07.2015
Ég hlakka mikið til, þetta verður mjög skemmtilegt ferðalag, segir Héðinn Jónsson, 27 ára gamall Akureyringur sem hélt í vikunni til Los Angeles Kaliforníu í Bandaríkjunum en hann var einn þeirra sem valinn var til þátttöku ...
Lesa meira
Fréttir
20.07.2015
Þetta er frábær árangur og við erum afskaplega ánægð með hann, segir Magnús Guðjónsson framkvæmdastjóri hjá hvalaskoðunarfyrirtækinu Ambassador á Akureyri. Félagið gerir út samnefndan hvalaskoðunarbát frá Torfunefsbrygg...
Lesa meira
Fréttir
20.07.2015
Tæplega 100 tilfelli voru tilkynnt til barnaverndar á Akureyri árið 2014 um vanrækslu barna vegna áfengiseða-fíkniefnaneyslu foreldra. Þetta er fjórföldun á tveimur árum en áfengis-eða fíkniefnaneysla er nú tilgreind í tæplega h...
Lesa meira
Fréttir
19.07.2015
Eftir að fréttir bárust um að árlegu Dynheimaballi á Akureyri um verslunarmannahelgina væri úthýst fannst lausn á málinu. Í tilkynningu segir að undanfarin ár hafi Dynheimaball verið haldið á Sportvitanum eða gamla Oddvitanum og ...
Lesa meira
Fréttir
17.07.2015
Miðaldadagar á Gásum verða haldnir í 12. sinn um helgina, frá föstudegi til sunnudags 17. 19. júlí. Opið verður frá 11-18 alla dagana. Á Miðaldadögum er reynt að endurskapa lífið eins og það gæti hafa verið á þessum forn...
Lesa meira
Fréttir
17.07.2015
Undirbúningur tveggja hraðhleðslustöðva á Akureyri fyrir rafmagnsbíla er nú í fullum gangi en um er að ræða samstarf milli Norðurorku og Orku Náttúrunar í Reykjavík, sem er dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur. Norðurorka sótti ...
Lesa meira
Fréttir
16.07.2015
Erna Kristín Hauksdóttir flutti til Akureyrar á liðnu vori til að taka að sér stjórn Hótels Kjarnalunds sem opnaði nýverið á Akureyri. Segja má að hún sé að leita í heimaslóðir á nýjan leik eftir nokkurra ára fjarveru, en h...
Lesa meira
Fréttir
16.07.2015
Stjórn Byggðastofnunar hefur samþykkt umsókn Akureyrarbæjar um þátttöku Hríseyjar og Grímseyjar í verkefninu Brothættar byggðir. Atvinnumálanefnd Akureyrar fagnar því að verkefnið sé að fara af stað í samstarfi við Bygg
Lesa meira
Fréttir
15.07.2015
Laugardaginn 25. júlí kl. 15:00 verður sýningin NOT norðlensk vöruhönnun, opnuð í Listasafninu á Akureyri. Um er að ræða samsýningu fimm hönnuða sem búsettir eru á Norðurlandi. Forsaga verkefnisins er sú að á sýningu í E...
Lesa meira
Fréttir
14.07.2015
Njáll Trausti Friðbertsson flugumferðarstjóri, bæjarfulltrúi og annar af tveimur formönnum félagsins Hjartað í Vatnsmýri fæddist í Reykjavík á gamlárskvöld árið 1969 og var síðasta barnið sem fæddist á því herrans ári. H...
Lesa meira