Tíu öryggismyndavélar við Dalvíkurhöfn í kjölfar innbrota

Dalvíkurhöfn
Dalvíkurhöfn

Uppsetning á nýju eftirlismyndakerfi við höfnina á Dalvík er nú í bígerð. Svæðið verður vaktað með alls tíu myndavélum en tvær voru áður á svæðinu.

Nýja myndavélakerfið er liður í því að efla öryggisgæslu á svæðinu en samkvæmt upplýsingum frá Dalvíkurhöfn var töluvert um innbrot í báta við höfnina á tímabili.

-epe

 

Nýjast