„Kraftaverk að við lifðum af

Davíð Rúnar Gunnarsson lítur um öxl og spjallar um lífið á Akureyri í ítarlegu viðtali í Vikudegi. M…
Davíð Rúnar Gunnarsson lítur um öxl og spjallar um lífið á Akureyri í ítarlegu viðtali í Vikudegi. Mynd/Þröstur Ernir

Davíð Rúnar Gunnarsson, betur þekktur sem Dabbi Rún hefur marga fjöruna sopið þegar kemur að viðburðarlífinu á Akureyri og hefur staðið fyrir ófáum skemmtunum og hátíðum í gegnum tíðina. 25 ár eru liðin frá því að Davíð slasaðist illa í flugslysi og hann glímir enn við afleiðingar þess. Vikudagur spjallaði við Davíð um vinnuna, daginn örlagaríka í Mývatnssveit og yfirvofandi lokun Sjallans. Viðtalið má nálgast í prentútgáfu blaðsins.

-Vikudagur, 1. september. 

Nýjast