Sigla um heimsins höf á amerísku skólaskipi

Edward ásamt eiginkonu sinni Ástu.
Edward ásamt eiginkonu sinni Ástu.

Edward Hákon Huijbens, prófessor við Háskólann á Akureyri og sérfræðingur á Rannsóknamiðstöð ferðamála, heldur í áhugavert verkefni í byrjun september er hann mun kenna á amerísku skólaskipi í rúmlega þrjá mánuði. Edward tekur fjölskylduna með sér í ferðalagið og verða þau á farandsfæti fram til desember loka.

Edward er í viðtali í Vikudegi og segir frá ævintýrinu sem er í uppsiglingu.

-Vikudagur, 18. ágúst

Nýjast