Framtíðin björt hjá Grana

Thelma Dögg Tómasdóttir innst á myndinni stóð sig vel á Landsmóti. Hún er á leið til Hollands til æf…
Thelma Dögg Tómasdóttir innst á myndinni stóð sig vel á Landsmóti. Hún er á leið til Hollands til æfinga og keppni. Mynd: Svanhildur Jónsdóttir.

Landsmót hestamanna fór fram á Hólum í Hjaltadal dagana 27. júní - 3. júlí 2016 í samstarfi við Gullhyl ehf. sem er samstarfsfélag hestamannafélaga í Skagafirði; Hestamannafélagsins Stíganda, Hestamannafélagsins Svaða og Hestamannafélagsins Léttfeta. Hestamannafélagið Grani á Húsavík átti þrjá glæsilega fulltrúa á mótinu, einn í barnaflokki og tvo í unglingaflokki. Alls kepptu áttatíu og átta einstaklingar í unglingaflokki og það er óhætt að segja að baráttan hafi verið hörð um sæti í úrslitum.

Ítarlegri grein um húsvísku keppendurna má nálgast í prentútgáfu Skarps.

Skarpur, 7. júlí 

Nýjast