Vikudagur Kemur út í dag

Vikudagur kemur út í dag og að vanda er blaðið stútfullt af fréttum, fróðleik og mannlífsefni. 

-Jón Ágúst Eyjólfsson 26 ára spilar körfubolta með Þór Akureyri, sem vann 1. deild karla í vetur. Hann er í einlægu opnuviðtali þar sem hann segir frá einelti sem hann varð fyrir í grunnskóla og ástini sem hann fann á Tinder.

-Íslensku Sumarleikarnir á Akureyri verða í hámarki um verslunarmannahelgina, þeim eru gerð góð skil í blaðinu í dag bæði í máli og myndum.

-Vikudagur leit inn á stuttmyndasmiðju fyrir unga krakka sem fram fór í sal Myndlistafélagsins í vikunni.

- Sportið er á sínum stað – Þórsarinn Tryggvi Snær Hlinason heldur áfram að gera það gott á hinu alþjóðlega sviði körfuboltans.

Þetta og mun meira til í Vikudegi í dag. Áskriftarsíminn er 460-0750 og 860 6751. Einnig er hægt senda póst á askrift@vikudagur.is

Nýjast