Segir hjólið geta verið geðlækni

Vilberg Helgason er formaður Hjólreiðafélags Akureyrar og hefur auk þess brennandi áhuga á skipulags…
Vilberg Helgason er formaður Hjólreiðafélags Akureyrar og hefur auk þess brennandi áhuga á skipulags- og samgöngumálum. Mynd: Hinrik Ármann.

Vilberg Helgason er 43 ára tveggja barna faðir, hann starfar sjálfstætt m.a. við kennslu á tölvur og í markaðsfræði á netinu, mest hjá Símey og Fjölmennt. Helstu ástríður hans eru samt hjólreiðar og skipulags- og samgöngumál enda er hann formaður Hjólreiðafélags Akureyrar og varamaður í skipulagsnefnd Akureyrarbæjar. Vilberg kom við á skrifstofu Vikudags og ræddi lífið og tilveruna, hjólreiðabæinn Akureyri og hvað mætti betur fara í skipulags- og samgöngumálum. Ítarlegt viðtal við vilberg má nálgast í prentútgáfu Vikudags.

-Vikudagur, 14. júlí 

Nýjast