„Spennandi og krefjandi verkefni“

Logi Már Einarsson. Mynd/Þröstur Ernir
Logi Már Einarsson. Mynd/Þröstur Ernir

„Ég tel mig hafa fullt erindi í embættið,“ segir Logi Már Einarsson bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Akureyri. Logi var kjörinn varaformaður flokksins á Landsfundi Samfylkingarinnar um sl. helgi. Í viðtali í Vikudegi sem kom út í gær ræðir Logi stöðu Samfylkingarinnar og verkefnið framundan. Hann segist jafnframt ekki útiloka að bjóða sig fram til þingmennsku. 

-Vikudagur, 9. júní

Nýjast