Ambassador semur um launakjör starfsmanna

Ambassador býður upp á hvalaskoðunar- og ýmsar sérferðir frá Torfunesbryggju við miðbæinn sem taka þ…
Ambassador býður upp á hvalaskoðunar- og ýmsar sérferðir frá Torfunesbryggju við miðbæinn sem taka þrjá til fjóra tíma.

Hvalaskoðunarfyrirtækið Ambassador ehf. Skrifaði í gær undir samkomulag vegna launamála starfsmanna fyrirtækisins sumarið 2016, þetta Samkomulagkemur fram á vef Einingar – Iðju. Samkomulagið nær til almennra starfsmanna við afgreiðslu í miðasölu, háseta, leiðsögumanna og vaktstjóra.

Ambassador býður upp á hvalaskoðunarferðir sem og aðrar sérferðir á sérútbúnum skipum. /epe

Nýjast