Tenórtónleikar í Akureyrarkirkju

Norðan þrír nefnast tónleikar sem Tenor slf stendur fyrir í Akureyrarkirkju í dag, laugardaginn 21. maí. Á tónleikunum koma fram tenórarnir Snorri Snorrasson og Birgir Björnsson en sérstakur gestasöngvari tónleikanna er stórtenórinn Kristján Jóhannsson. Karlakór Eyjafjarðar mætir einnig ásamt stjórnanda sínum Petru Björk Pálsdóttur. Á dagskrá tónleikanna verða íslenskar og ítalskar perlur. Tónleikarnir hefjast kl. 20:00.  

 

Nýjast