Barnadeild SAk fær góða gjöf

Lazy-Boy stóllinn kemur að góðum notum. Mynd: SAk
Lazy-Boy stóllinn kemur að góðum notum. Mynd: SAk

Kiwanisklúbburinn Embla færði barnadeild SAk Lazy-Boy stól að gjöf fyrir helgina. Stóllinn kemur deildinni afar vel þar sem verið er að endurnýja gamla hvíldarstóla. Starfsfólk deildarinnar vildi koma á framfæri bestu þökkum til  Kiwanisklúbbsins Emblu fyrir góða gjöf. /epe.

Nýjast