Íþróttir í hávegi á Akureyri um verslunarmannahelgina
Undirbúningur fyrir verslunarmannahelgina á Akureyri stendur sem hæst en sú breyting verður á í sumar að áherslan verður á íþróttir og útivist og nefnist hátíðin Sumarleikarnir á Akureyri. Viðburðarstofa Norðurlands í samvinnu við Vini Akureyrar, sem er áhuga mannafélag hagsmunaaðila í verslun og ferðaþjónustu, standa að hátíðinni í samvinnu við Akureyrarstofu. Lengri frétt má nálgast í prentútgáfu Vikudags en þar er rætt við Davíð Rúnar Gunnarsson hjá Viðburðarstofu Norðurlands.
-Vikudagur, 30. júní