Dregið úr grasslætti í sparnaðarskyni

Í sumar verður dregið úr slætti á ákveðnum svæðum.
Í sumar verður dregið úr slætti á ákveðnum svæðum.

Dregið verður úr grasslætti á Akureyri í sumar í sparnaðarskyni. Á undanförnum árum hefur grasslætti í bæjarlandinu verið þannig háttað að flest öll grassvæði hafa verið slegin frá þrisvar til sex sinnum yfir sumarið. Í sumar verður dregið úr slætti á ákveðnum svæðum en önnur grassvæði verða með óbreyttri umhirðu. Nánar er fjallað um málið í prentútgáfu Vikudags.

-Vikudagur, 7. júlí

Nýjast