„Þroskandi að halda út í óvissuna

Helga Mjöll á röltinu í Gracia hverfinu þar sem fjölskyldan hefur komið sér vel fyrir.
Helga Mjöll á röltinu í Gracia hverfinu þar sem fjölskyldan hefur komið sér vel fyrir.

Helga Mjöll Oddsdóttir hélt á vit ævintýranna fyrir tæpu ári ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum og flutti frá Akureyri til Barcelona. Fjölskyldan ætlaði upphaflega að vera í eitt ár en hefur nú framlengt dvölina um óákveðinn tíma.  Helga Mjöll er með BA-gráðu í textílhönnun og er strax farinn að láta að sér  kveða í listasköpuninni á Spáni og kennir einnig innfæddum íslensku. Vikudagur  sló á þráðinn til Helgu Mjallar og spjallði við hana um lífið í Barcelona en nálgast má viðtalið í prentúgáfu Vikudags.

-Vikudagur, 30. júní

Nýjast