„Stoltur þegar ég lít um öxl“

Stefán Arnaldsson fer um víða völl í ítarlegu viðtali í Vikudegi. Mynd/Þröstur Ernir
Stefán Arnaldsson fer um víða völl í ítarlegu viðtali í Vikudegi. Mynd/Þröstur Ernir

Stefán Arnaldsson er landsþekktur í heimi íþróttanna sem einn fremsti handboltadómari heims á sínum tíma. Hann lagði flautuna á hilluna fyrir tíu árum og starfar í dag hjá Útfaraþjónustu Kirkjugarða Akureyrar. Stefán er einn  þriggja systkina og kom það í hlut systur hans og mágs að koma þeim bræðrum til manns þar sem Stefán missti foreldra sína sem ungur drengur.

Vikudagur settist niður með Stefáni og spjallaði við hann um krefjandi starfið hjá Útfaraþjónustunni, óvenjulegt uppeldi og glæstan dómaraferil. Nálgast má viðtalið í prentútgáfu blaðsins.

-Vikudagur, 7. júlí

Nýjast