MA ræður skólasálfræðing í 70% stöðu

Menntaskólinn á Akureyri.
Menntaskólinn á Akureyri.

Stjórn Menntaskólans á Akureyri hefur ráðið sálfræðing í 70% stöðu við skólann en þetta er í fyrsta sinn sem skólasálfræðingur í þetta háu starfshlutfalli er starfandi við MA. Jón Már Héðinsson, skólameistari MA, segir að umræður hafi verið innan skólans, bæði meðal kennara og nemenda um  að þörf sé á að hafa skólasálfræðing starfandi. Lengri frétt um málið má nálgast í prentúgáfu Vikudags. 

-Vikudagur, 30. júní

Nýjast