
Ljósmyndasýning á hafnarvæðinu á Húsavík
Bergur Elías Ágústsson, rekstrarstjóri Hafna Norðurþings segir mikla áherslu hafa verið lagða á að bæta ásýnd og að efla ímynd og gæði þjónustu hafnanna síðasta árið
Bergur Elías Ágústsson, rekstrarstjóri Hafna Norðurþings segir mikla áherslu hafa verið lagða á að bæta ásýnd og að efla ímynd og gæði þjónustu hafnanna síðasta árið
Þrjár konur á besta aldri tóku sig til á dögunum og hófu að rífa upp illgresi og snyrta til við annars fallegan göngustíg sem tengir Höfðaveg og Héðinsbraut og liggur meðfram veitingastaðnum Hlöðufelli.
Nýja húsnæðið sem Landsvirkjun reisir verður á svokallaðri fjölnýtingarlóð milli skiljustöðvar og aflstöðvar Landsvirkjunar, og mun GeoSilica fá beinan aðgang að auðlindastraumum frá jarðvarmavinnslunni.
Múmínkastalinn í Ævintýralundi í Kjarnaskógi er tilbúinn. Ævintýraþyrst börn á öllum aldri velkomin að líta við.
Laugardaginn 5. júlí kl 18.00 opnar myndlistarmaðurinn Aðalsteinn Þórsson sýningu á nýjum verkum í Dyngjunni - listhúsi í Eyjafjarðarsveit
Upphafsviðburður Kveikjunnar á vegum Driftar EA fór fram á dögunum í Messanum við Ráðhústorg á Akureyri. Þar komu saman fulltrúar ellefu fyrirtækja úr fjölbreyttum greinum atvinnulífsins og hófu formlega þátttöku sína í verkefninu.
Stjórnir Sparisjóðs Höfðhverfinga hf. og Sparisjóðs Strandamanna hf. hafa undirritað samrunaáætlun um sameiningu sjóðanna en hún tekur mið af stöðu sjóðanna í upphafi árs.
PwC og Völsungur hafa skrifað undir áframhaldandi samstarfssamning sín á milli
Hnjúkur efh. hefur óskað eftir að fá úthlutað eða leigða lóð á Akureyri til að reisa á iðnaðarmanníbúðir.
Sótt hefur verið um leyfi til reksturs ölstofu á neðstu hæð Hafnarstrætis 95 við göngugötuna á Akureyri. Þar hefur um árabil verið rekið apótek,m.a. Stjörnuapótek í eina tíð og síðar Apótekarinn, en því var lokað nú nýverið.
Blood Harmony er samstarfsverkefni systkinanna Arnar, Aspar og Bjarkar Eldjárn sem hófst snemma árs 2020 þegar heimsfaraldurinn skall á og sökum hans voru þau flutt í heimahagana fyrir norðan.
Framkvæmdum við 16 milljarða króna stækkun gagnavers atNorth á Akureyri miðar vel og er fyrri áfangi nú tilbúinn í rekstur. Samhliða stækkun gagnavers verður reist þjónustuhús fyrir ört stækkandi hóp starfsmanna félagsins á Akureyri.
Í dag fimmtudaginn 3. júlí kl 17:00 fögnum við 150 ára brúðkaupsafmæli Guðrúnar og Matthíasar. Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri, mælir fyrir skál og Margrét Jónsdóttir leirlistakona verður með listamannsspjall um ný verk hennar í Sigurhæðum. Hér skapast áhugaverðar og skemmtilega tengingar í opnu samtali.
Öll velkomin og enginn aðgangseyrir sem fyrr á okkar gamla menningarheimili."
Meðfylgjandi myndir er teknar af Daníel Starrasyni og eru af tveimur verkum Margrétar "Matthías Jochumsson" og "Guðrún Runólfsdóttir".
Ragnheiður í Kisukoti hættir að þjónusta ketti í Akureyrarbæ
Myndlistarsýningin „Úr fullkomnu samhengi“ verður opnuð í Verksmiðjunni á Hjalteyri á morgun, fimmtudaginn 3. júlí kl. 16. Þar sýna þau Julie Tremble, Philippe- Aubert Gauthier og Tanya Saint- Pierre , kanadískt kvikmynda og Vídeólistafólk. Aukalega verður sérstök vídeódagskrá á opnun, með verkum eftir 7 listamenn.
Forseti Íslands, frú Halla Tómasdóttir og eiginmaður hennar Björn Skúlason, slógu í gegn við útskrift Vísindaskóla unga fólksins sem lauk föstudaginn 27. júní. Þau svöruðu fjölda spurninga sem nemendur höfðu sent embættinu, allt frá spurningum um uppáhaldslit hennar til þess hvort henni þætti Alþingi starfa vel. Alls 85 börn útskrifuðust að þessu sinni og er þetta ellefta starfsár skólans. Vísindaskólinn er rekinn af Rannsóknamiðstöð HA.
„Þú veist aldrei hvernig dagurinn verður,“ segir Ásdís Skúladóttir, gjörgæsluhjúkrunarfræðingur á SAk, þegar hún lýsir starfinu sínu. „Við erum alltaf að læra eitthvað nýtt og verkefnin eru síbreytileg. Þetta starf heldur manni á tánum – og það er einmitt það sem heillar.“
Jóhann Helgi Stefánsson, sérfræðingur hjá Landi og skógi skrifar
Hollvinir Sjúkrahússins á Akureyr hafa fært SAki enn eina mikilvæga gjöf – að þessu sinni til endurhæfingardeildar SAk.
„Það hefur gengið mjög vel hjá okkur og samkvæmt þeim væntingum sem við höfðum,“ segir Jón Heiðar Rúnarsson sem ásamt Anitu Hafdísi Björnsdóttur rekur félagið Zipline Akureyri. Þau hófu starfsemi um mitt sumar árið 2022 og eru því á sínu fjórða sumri. Zipline Akureyri rekur ævintýra ferðaþjónustu í Glerárgili, er með alls fimm sviflínur þar sem farið er yfir Glerá.
Það er ansi heitt niður i Evrópu og hitamet sleginn eða við það að vera sleginn daglega má segja. Þeim hópi ferðafólks sem þykir norðanátt og rigning mjög eftirsóknarverð horfir í vaxandi mæli hingað ,,upp eftir" og er Akureyri svo dæmi sé tekið er efst á óskalista þeirra erlendu ferðalanga sem vilja komast í svalara loftslag. Óhætt er að fullyrða að þessi gerð af ferðafólki fengi helling fyrir sinn snúð á Akureyri í dag.
Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar um atvinnuuppbyggingu á Bakka á Húsavík.
Dagsektir sem lagðar voru á lóðahafa við Hamragerði 15 á Akureyri vegna umgengni á lóðinni hafa ekki verið greiddar en þær eru í innheimtu. Fjárnám hefur verið gert í eigninni og nauðungarsala hefur verið auglýst. Bílum innan lóðar hefur fækkað lítilega að undanförnu.
Hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri veitir Jóhanni Páli Árnasyni heiðursdoktorsnafnbót á sviði félagsvísinda næstkomandi mánudag, 30. júní
Akureyrarbær hefur ekki brugðist við kröfu frá Heilbrigðisnefnd Norðurlands eystra um að hreinsa svæði við á lóð bæjarins við Krossanes. Alls eru 45 bílar í slæmu ástandi á lóðinni.
Ríkisstjórnin hefur lagt fram frumvarp um breytingar á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Efni frumvarpsins varðar svokallaða víxlverkun. Verði frumvarpið að lögum verður lífeyrissjóðum óheimilt að taka tillit til greiðslna frá Tryggingastofnun ríkisins við útreikning örorkulífeyris. Í reynd þýðir það að tvö aðskilin kerfi, þ.e. almannatryggingar annars vegar og lífeyrissjóðir hins vegar, greiða út bætur án samræmis eða gagnkvæmrar aðlögunar.