Fréttir

Stuðningsmaður með nýstárlegar aðferðir við atkvæðaveiðar

Kosningabaráttan er nú í hámarki fyrir alþingiskosningarnar sem fara fram þann 25. september nk. og frambjóðendur eru úti um víðan völl á atkvæðaveiðum
Lesa meira

Orð og efndir

Málefni öryrkja og aldraðra þarf að laga í heild sinni. Það þýðir ekki fyrir stjórnmálaflokka að setja þessi mál í stefnuskrá sína fyrir alþingiskosningar og gleyma þeim svo þegar komið er í ríkisstjórn og viðurkenna ekki þegar á reynir að bæta þurfi kjör þessa fólks.
Lesa meira

Hið skítuga leyndarmál vindorkunnar

Eru vindmyllur grænar og hagkvæmur orkukostur?
Lesa meira

Eldra fólk og Píratar

Eldra fólki á Íslandi fjölgar hraðar en yngra fólki. Ástæðan er lækkandi fæðingartíðni og hærri meðalaldur. Þetta þýðir ýmsar áskoranir fyrir okkur næstu árin og áratugina. Hver á hlutur þessa hóps að vera í samfélaginu, hvernig á heilbrigðisþjónustan að vera, hvar á þetta fólk að búa o.s.frv.?
Lesa meira

„Öll uppbygging þarf að gerast á grænum forsendum“

Vikublaðið heldur áfram oddvitaspjallinu fyrir komandi alþingiskosningar í haust. Nú er komið að Vinstri grænum en það er Bjarkey Olsen Gunnarsdóttur sem er oddviti flokksins í NA-kjördæmi.
Lesa meira

Við þurfum sérfræðilækna út á land!

Heilbrigðismálin eru forgangsmál næsta kjörtímabils. Það þarf að ráðast í stórtækar kerfisbreytingar á heilbrigðiskerfinu okkar og þar skiptir miklu máli að aðgengi fólks að þessari þjónustu sé tryggt óháð efnahag, en ekki síður - óháð búsetu. Allir landsmenn eiga að búa við sömu heilbrigðisþjónustu.
Lesa meira

Íslenskur landbúnaður. Já eða nei?

Lesa meira

Morgunkaffi þingframbjóðanda

Ég sit hér með samanbrotinn þvottinn sem ég á eftir að ganga frá fyrir aftan fartölvuna, ég er með kaffið og símann við höndina. Við hliðina á mér í stofunni nagar pollrólegur hundurinn beinið sitt á meðan æstur kettlingurinn nagar í buxnaskálmarnar á mér. Börnin eru farin í skólann og eiginmaðurinn í vinnuna.
Lesa meira

Besta loftslagsstefnan uppfærð

Lesa meira

Jafnréttismál eru byggðamál

Lesa meira