Breiðir út fegurð íslensku sauðkindarinnar
Lambadagatal 2026 Ragnars Þorsteinssonar, sauðfjárbónda og ljósmyndara í Sýrnesi Aðaldal, er nú orðið 12 vetra og er afar vinsælt.
Lambadagatal 2026 Ragnars Þorsteinssonar, sauðfjárbónda og ljósmyndara í Sýrnesi Aðaldal, er nú orðið 12 vetra og er afar vinsælt.
Í gær var undirritaður samningur Akureyrarbæjar og Sjómannafélags Eyjafjarðar um staðsetningu minnismerkis um síðutogaraútgerð á Íslandi, sem verður sett upp austan við strandstíginn við Drottningarbraut, og kostnaðarskiptingu við uppsetningu og viðhald.
Sindri S. Kristjánsson varabæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Akureyri gefur kost á sér til að leiða lista flokksins í sveitarstjórnarkosningunum næsta vor. Sindri tilkynnti um framboð sitt nú síðdegis í tilkynningu hans segir:
Sjóvá hefur gert samstarfssamning við Drift EA og gengur þar með til liðs við hóp bakhjarla miðstöðvarinnar. Með samstarfinu styður Sjóvá við nýsköpun og frumkvöðlastarf á Íslandi og tekur virkan þátt í að styrkja umgjörð og stuðningsumhverfi frumkvöðla um land allt.
Þetta kemur fram í tilkynningu sem Drift EA sendi út til fjölmiðla eftir hádegið í dag.
Félagsfundur Samfylkingarinnar á Akureyri, sem haldinn var mánudaginn 12. janúar, samþykkti einróma tillögu stjórnar félagsins að viðhafa uppstillingu við val á framboðslista flokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 2026.
„Þetta gengur einfaldlega ekki svona lengur,“ segir Ragnheiður Gunnarsdóttir í Kisukoti sem hún rekur á heimili sínu við Löngumýri. Á nýliðnu ári komu 111 heimilislausir kettir í Kisukot, flestir þeirra hafa fengið heimili nú en enn eru nokkrir eftir enn þá þar sem verið er að kanna þeim betur inn á heimilislífið. Það er heldur fleiri kettir en hafa haft viðkomu i Kisukoti undanfarin ár.
Heilbrigðisnefnd Norðurlands eystra fjallaði um flugeldasýningar og brennur á fundi sínum skömmu fyrir áramót. M.a. var rætt um mikinn fjölda staðfestra skráninga fyrir flugeldasýningar og brennur um ármót og á þrettándanum.
Þjónusta við sífellt stækkandi hóp eldra fólks er eitt þeirra verkefna sem eru á könnu sveitarfélaga. Aðgerðaáætlun fyrir eldra fólk á Akureyri árin 2026 til 2030 var samþykkt í bæjarráði í lok nóvember, en áður hafði vinnuhópur verið að störfum um málefnið. Fyrsti hluti áætlunarinnar var samþykktur í bæjarráði við lok árs 2021.
Aparólufélagið er heiti á félag sem nemendur Grenivíkurskóla stofnað. Þeir eru að hefja söfnun fyrir Aparólu til að setja upp í hallinu austan við skólann.
Í síðustu viku voru tvær fréttir af flugmálum áberandi. Annars vegar voru fréttir unnar upp úr góðri grein Ásthildar Sturludóttur, sem dró fram jákvæða þróun millilandaflugs um Akureyrarflugvöll, og hins vegar var um að ræða frétt Morgunblaðsins af fundi Isavia ohf. með Samtökum atvinnurekenda á Suðurnesjum
Nýverið bauð Fjársýsla ríkisins út rammasamning um bílaleigubíla og hlaut Höldur-Bílaleiga Akureyrar hæstu einkunn bjóðenda og verður því fyrsti kostur ýmissa stofnanna, fyrirtækja og sveitarfélaga sem koma að þessum stóra samningi. Þetta segir í tilkynningu frá Höldi í morgun.
Knattspyrnumaðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson og blakkonan Julia Bonet Carreras voru í gær kjörin íþróttafólk KA en úrslitin voru kunngjörð á 98 ára afmælisfögnuði KA sem fram fór í gær.
Einhvern vegin hefur okkur hjónum alltaf tekist að teljast til þeirra ríku og velmegandi í þessu samfélagi. Þó okkar upplifun hér áður fyrr væri að við ættum vart til hnífs og skeiðar, þá hafa stjórnvöld í gegnum tíðina fundið út að svo sé ekki.
Knattspyrnufélag Akureyrar fagnar i dag 98 ára afmæli félagsins og hefst athöfnin kl 16:30 í KA heimilinu.
Tók hugmyndina um ,,karlahelli" á hærra stig
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkti fyrir áramót með fjórum atkvæðum að ganga til samninga við SS-Byggi á grundvelli tilboðs frá fyrirtækinu í smíði á brú yfir Glerá og jöfnunarstöðvar fyrir strætó, en hún hefur verið í miðbænum við BSO um langt skeið.
Í desember heimsótti Eva María Ingvadóttir, aðjúnkt við Auðlindadeild Háskólans á Akureyri, umhverfislíftæknideild Tækniháskólans í Lódz (LUT) í Póllandi.
Tíðarfar undanfarið hefur nýst vel til framkvæmda á svæðum Skógræktarfélags Eyfirðinga og útlit fyrir að framhald verði á.
Heildarumferð ársins 2025 á milli Eyjarfjarðar og Þingeyjarsveitar var 846.918 ferðir sem jafngildir 2.320 ferðum að meðaltali á dag. Þetta er aukning um 7,6% á milli ára. Ársaukning á ferðum í gegnum göngin var 3,3% en 22% um Víkurskarð. Hlutfall umferðar um göngin var 74% en var 77% árið 2024.
Svalbarðsstrandarhreppur fékk nýverið afhent iðnaðarhús í Borgartúni. Kaupin eru hluti af heildstæðri framtíðarsýn um betri nýtingu húsnæðis og markvissa uppbyggingu þjónustu sveitarfélagsins.
Þórhallur Jónsson varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri gefur kost á sér í 2-3 sæti í komandi röðun Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi bæjarstjórnarkosningarnar n.k vor. Þetta kemur fram í tilkynningu sem hann sendi til fjölmiðla og er svohljóðandi:.
Níu nemendur brautskráðust frá MA í lok haustannar. Sjö þeirra voru við brautskráningu í dag, 9. janúar, en tvær stúlkur voru flognar af landi brott. Athöfnin var á Miðsal í Gamla skóla þar sem útsýnið var fagurt á þessum fallega vetrardegi. Skólameistari flutti stutt ávarp og Íris Ísafold konsertmeistari skólans spilaði tvö lög.
Ímyndaðu þér að þú sért að koma frá útlöndum, farir í gegnum vegabréfaeftirlit og sért komin heim til þín eftir á að giska 20 mínútur. Óraunhæft?
Vel tekið á móti nemendum í Sjávarútvegsskóla GRÓ sjötta árið í röð
Það fór ekki framhjá neinum að desember var óvenjulega hlýr og var hiti langt yfir meðallagi. Á landsvísu var þetta þriðji hlýjasti desembermánuður frá upphafi mælinga. Jólin voru sérstaklega hlý þegar sunnanhvassviðri gekk yfir landið.
Bolfiskveiðar ísfisktogara Samherja gengu almennt vel á nýliðnu ári.