Jólamarkaður Kvenfélags Svalbarðsstrandar fer fram á morgun laugardag.
Hinn árlegi Jólamarkaður Kvenfélags Svalbarðsstrandar verður haldinn í Valsárskóla Svalbarðseyri, á morgun laugardag 18. nóvember 2023 og stendur hann yfir frá kl 12:00 til kl 16:00.