Fréttir

Sigur í sjónmáli

Nú er örstutt í kosningar. Ég finn að það er eitthvað stórkostlegt í vændum fyrir þau sem hafa beðið alltof lengi eftir bættum hag. Sanngirnis- og réttlætisskúta Flokks fólksins siglir seglum þöndum í blússandi meðbyr öfugt við það sem skoðanakannanir bentu til í upphafi.
Lesa meira

Samgöngur eru lífæð landsbyggðanna

Samgöngur skipta landsbyggðarfólk öllu máli. Góðar samgöngur eru ein mikilvægasta lífæðin fyrir bæjarfélög á landsbyggðunum. Þegar talað er um samgöngur er átt við ansi marga þætti eins og flug, vegi og áhrifaþætti sem dæmi veður og færð.
Lesa meira

Sveigjanleg þjónusta er málið fyrir okkur er við eldumst

Málefni þeirra sem eldast eru mál málanna í heilbrigðiskerfinu að mínu mati. Því miður þá berast nær vikulega fréttir af fráflæðisvanda Landspítalans. Orð sem gefur til kynna að inn á spítalanum liggja einstaklingar sem ekki geta farið í aðra þjónustu, er mætir þeirra þörfum, þeirra hæfni og þeirra getu, langflestir þeirra eru eldri en 75 ára. Fráflæðisvandi Landspítalans eru mæður okkar og feður, ömmur okkar og afar, langömmur okkar og langafar og eiga meira skilið en að vera álitin vandamál á stofnun og fyrir samfélagið.
Lesa meira

„Það er hægt að byggja sterkari og blómlegri byggðir og gera Ísland að landi tækifæra fyrir alla“

Vikublaðið heldur áfram oddvitaspjallinu fyrir komandi alþingiskosningar í haust. Nú er komið að Sjálfstæðisflokki en það er Njáll Trausti Friðbertsson sem er oddviti flokksins í NA-kjördæmi.
Lesa meira

Tryggja verður sjálfstæði fatlaðra einstaklinga

Afnema þarf krónu á móti krónu skerðingu og viðmiðið þarf að miðast við að tryggja lágmarkstekjur til lífsviðurværis án þess að draga úr hvötum til sjálfsbjargar. Einfalda verður kerfið og gera það gagnsærra og skiljanlegra
Lesa meira

Opið bréf til Loga Einarssonar, framhald

Sæll aftur Logi og bestu þakkir fyrir svar þitt við opnu bréfi mínu til þín í gær og þeim spurningum sem þar eru settar fram
Lesa meira

SUÐURFJARÐAVEGUR: Eitt best geymda klúður samgöngumála Austfjarða

Um daginn skrapp ég austur á firði. Ekki að það sé merkilegt í sjálfu sér því þangað leita ég reglulega þegar færi gefst til.
Lesa meira

Öryrkjar og fatlað fólk - í landi tækifæranna

Við Píratar trúum því að allir eigi skilið sömu tækifæri - í landi tækifæranna. Við viljum aðlaga samfélagið að þörfum hvers og eins. Öryrkjar og fatlaðir einstaklingar eiga að fá að lifa án mismununar, fordóma, og hvers kyns misréttis.
Lesa meira

Opið bréf til lýðveldisbarna

Þið sem fædd eruð áður og um það leyti sem lýðveldið Ísland var stofnað. Ykkur var gefið loforð: Ykkur var heitið því af foringjum allra stjórnmálaflokka, að um leið og sjálfstæðismálið yrði í höfn 17. júní 1944 skyldi þjóðin semja sér sína eigin stjórnarskrá.
Lesa meira

Opið bréf til Loga Einarssonar, formanns Samfylkingarinnar

Ég skrifa þér þetta bréf vegna þess að ég tel mikilsvert fyrir hinn almenna kjósanda að þú veitir efnisleg svör við nokkrum spurningum varðandi stefnu, afstöðu og gerðir flokks þíns, og ekki síst þín sjálfs varðandi Reykjavíkurflugvöll. Þín sjálfs þar sem þú ert jú formaður þess flokks sem gengið hefur harðast fram gegn þessum flugvelli og m.a. haft forystu um lokun neyðarbrautarinnar, auk þess sem þú ert sjálfur í framboði í því kjördæmi sem reiðir sig hvað mest á þennan flugvöll, ekki síst í sjúkraflugi.
Lesa meira