Arngrímur Arnarson ráðinn safnstjóri Hvalasafnsins
Aggi hefur í gegnum tíðina unnið að fjölmörgum samvinnuverkefnum með safninu, meðal annars gerð bæklinga og heimasíðu safnsins á upphafsárum þess, auk þess sem hann hefur aðstoðað við uppsetningu á viðburðum og sýningum í húsinu.