Úttekt gerð á skólum sveitarfélagsins
Nú er að hefjast vinna við úttekt á skólum Þingeyjarsveitar, bæði á faglegu starfi skólanna og rekstri þeirra með það að markmiði að skoða hvernig gera má gott skólastarf enn betra, skilvirkara og árangursríkara.