Landsbankinn hefur samstarf við Drift EA

Landsbankinn og Drift EA hafa gert samstarfssamning sem miðar að því að styðja við nýsköpun og frumkvöðlastarf á Íslandi með því að styrkja umgjörð, ráðgjöf og tengslanet fyrir frumkvöðla og sprotafyrirtæki.

Lesa meira

Slökkvilið Akureyrar - Fleiri sjúkraflutningar en færri flug

Slökkvilið Akureyrar sinnti heldur fleiri sjúkraflutningum á liðnu ári samanborið við árið á undan.

Lesa meira

Best hjá Þór 2025

Í gær var tilkynnt hvaða einstaklingar hefðu hlotið sæmdarheitin Íþróttakona og Íþróttakarl hjá Þór árið 2025. Í kvennaflokki var fótboltakonan Hulda Björg Hannesdóttir kjörin og er það í fyrsta sinn sem hún hlýtur viðurkenninguna. Í karlaflokki var það fótboltamaðurinn Sigfús Fannar Gunnarsson sem var kjörinn og er það einnig fyrsta skiptið sem hann hlýtur þessa viðurkenningu.

Lesa meira

Staða Helguskúrs á Húsavík

Forsaga máls

Lesa meira

„Mannauðurinn er auðlind sem verður að hlúa að“

Guðni Arnar Guðnason, sérfræðingur í lyf- og innkirtlalækningum, hefur verið ráðinn tímabundið sem forstöðulæknir lyflækningadeildar Sjúkrahússins á Akureyri í fjarveru Guðjóns Kristjánssonar. Að hans sögn eru tækifærin mörg þegar kemur að frekari uppbyggingu lyflækninga á SAk en jafnframt áskoranir sem snúi fyrst og fremst að mönnun og að tryggja þekkingu til framtíðar.

Lesa meira

Við áramót - verðlaunahátíð 6. janúar kl. 17

Aðalstjórn Íþróttafélagsins Þórs býður félagsfólki, velunnurum, starfsfólki og iðkendum að mæta í Hamar þriðjudaginn 6.janúar þar sem kjöri íþróttafólks Þórs 2025 verður lýst. Samkoman hefst kl. 17.

Lesa meira

Grenivík - Jónsabúð breytingar um áramót

Um áramótin taka nýir eigendur við Jónsabúð. Jón Ingólfsson og Jórlaug Daðadóttir hafa nú selt reksturinn og nýir eigendur eru Erica Rivera og Hreinn Skúli Erhardsson. Búðin verður lokuð 2. janúar, en opnar laugardaginn 3. janúar og verður síðan opin með sviðuðu sniði og verið hefur.

Lesa meira

Húsavík - Flugeldasorp og hirðing jólatrjáa

Búið er að koma fyrir gám fyrir flugeldarusl á Húsavík, gámurinn er staðsettur niðri á Hafnarstétt. Íbúum er velkomið að nýta sér hann.

Lesa meira

Hvað skal gera með jólatré og flugeldarusl

Þegar venjulegur mánudagur blasir við fólki þá rennur upp ljós, partýið er búið og  lífið færist aftur i fastar skorður.  Eitt  af þvi sem gera þarf víða er að pakka niður jólaskrauti og þá stendur eftir eitt stk jólatré.

Lesa meira

Jólin í Einholtinu þar sem fjölskylduhefðir lifa

Í Einholti á Akureyri býr sannkölluð jólafjölskylda. Jólaandinn hefur fylgt heimilinu árum saman og gert það að litríkum og hlýjum heimkynnum þar sem rótgrónar hefðir, samvera og ilmandi jólamatur mynda ómissandi hluta hátíðarinnar.

Lesa meira

Gjaldskrárbreytingar hjá Norðurorku.

Um  áramót tóku gildi breytingar á gjaldskrám Norðurorku.  Þessar hækkanir koma til ,,vegna  greiningar á rekstrarkostnaði og vísitölum og að teknu tilliti til fjárfestingaáætlana"

Lesa meira

SAk - Fæðingar á árinu 2025 voru 389

Alls fæddust 389 börn á Sjukrahúsinu á Akureyri á nýliðnu ári, tvennir tvíburar fæddust árið 2025.  Þetta eru aðeins færri fæðingar en voru árið 2024 en þá fæddust 397 börn á SAk.

Lesa meira

Verðlaunakrossgáta Vikublaðsins

Dregið hefur verið úr innsendum lausnum í Jólakrossgátu Vikublaðsins, en fjöldi innsendra lausna hefur líklega aldrei verið  meiri í tíð þess sem hér slær inn þennan texta ( frá árinu 2008) og það er ljóst að krossgátur njóta vinsælda.

Lesa meira

Hugvekja flutt í aftansöng í Húsavíkurkirkju á gamlársdag 2025

Kæru kirkjugestir

Aðventan er að baki og sjálf jólin standa yfir með sínum hátíðarblæ og fallegu jólaskreytingum sem lýsa upp umhverfið í myrkasta skammdeginu. Það er eitthvað við þennan tíma ársins, þessa dimmustu vetrardaga og gleðina sem jólahátíðin færir okkur. Svo hækkar sólin smátt og smátt á lofti, nýárssólin sem vermir okkur fyrstu janúardagana og gefur fyrirheit um bjarta tíma.

Lesa meira

Gleðilegt nýtt ár

Starfsfók Vikublaðsins óskar lesendum sínum nær og fjær gleðilegs nýs árs, með þökk fyrir liðin ár!

Lesa meira

Húsavíkurfjall í ljósum logum

Gróðureldar hafa kviknað fyrir ofan Húsavík í Húsavíkurfjalli

Lesa meira

Ár framkvæmda og framfara

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, lítur yfir farinn veg og stiklar á stóru í starfsemi sveitarfélagsins árið 2025.

Lesa meira

Nærvera í fjarlægð

Fyrir marga snúast hátíðirnar um samveru ástvina, þar sem tímanum er varið saman í miðdegislúra eða púsluspil og borðaður er góður matur við hlátrasköll og gantaskap. En það komast ekki allir heim um jólin. Hvort sem það er vegna fjarlægðar, vinnu, ferðalaga eða bara óútreiknanleika lífsins, þá getur reynst einmanalegt að vera fjarri sínum nánustu á þessum tíma árs.

Lesa meira

Líkamsárás Akureyri í nótt

Lögreglan sendi frá sér tilkynningu nú í morgun  um likamsárás í Miðbæ Akureyrar liðna nótt, í henni segir:

Lesa meira

Björn Gíslason ráðinn verkefnastjóri atvinnuuppbyggingar á Bakka

Björn Gíslason hefur verið ráðinn í starf verkefnastjóra atvinnuuppbygginar á Bakka við Húsavík. Hlutverk verkefnastjóra er að ýta úr vör nýjum verkefnum á Bakka við Húsavík, styðja fjárfesta með greinargóðum upplýsingum og samhæfa vinnu lykilaðila að stórum fjárfestingum á svæðinu. Björn mun hefja störf í janúar.

Lesa meira

Starfsfólk í vinnsluhúsum Samherja á skyndihjálparnámskeiðum

Hluti starfsfólks í vinnsluhúsum Samherja á Akureyri og Dalvík sótti í gær skyndihjálparnámskeið með áherslu á rétt viðbrögð í neyð og fyrstu aðstoð í skyndihjálp.

Lesa meira

Gyða Árnadóttir: Minningar frá Akureyri

Gyða Árnadóttir bjó á Akureyri frá barnsaldri og flutti austur í Neskaupstað fyrir átta árum. Hún starfar nú hjá Steininum, sem er nytjamarkaður þar í bæ. Þegar Gyða bjó á Akureyri ráku foreldrar hennar ávaxta- og grænmetisbúð þar og tóku hún og systur hennar virkan þátt í því starfi, og sérstaklega um jólin, þar sem mikið var að gera yfir hátíðirnar.

Lesa meira

Færðu Völsungi gjöf frá Sjómannadeildinni

Sjómannadeild Framsýnar samþykkti á aðalfundi deildarinnar í gær að færa Íþróttafélaginu Völsungi að gjöf sjónvarpstæki í félagsaðstöðuna við íþróttasvæðið á Húsavík. Fyrir liggur að aðstaðan er mikið notuð af ungum sem eldri iðkendum íþrótta á vegum Völsungs. 

Lesa meira

Net­verslun með á­fengi og vel­ferð barna okkar

Við lifum á tímum þar sem umræðan um takmarkanir á lífi okkar er orðin flókin. Sumir halda því fram að allt megi, að frjálst flæði sé alltaf best. Það kann oft að vera farsæl lausn. En raunin er stundum önnur. Takmarkanir eru alls staðar til staðar í lífi okkar af góðum ástæðum.

Lesa meira

Mikil sala í nýjum bílum

Eins og kunnugt er hækka flestar gerðir af nýjum bílum í verði nú um áramót, samhliða þvi sem rafbílastyrkurinn lækkar verulega eða úr 900 þúsund krónum í 500 þúsund krónur.  Vikublaðið kannaði  hvort  góð sala væri í nýjum bílum.

Lesa meira

Útlit fyrir gott veður um áramótin

Það er útlit fyrir gott ,,flugeldaveður" við áramót ef marka má veðurspár sem liggja fyrir.   

Lesa meira

Stefnir í metár í jólavertíðinni – taka á móti allt að 4.000 manns í jólahlaðborð

Jólahlaðborð eru gríðarlega vinsæl meðal landsmanna í aðdraganda jóla. Múlaberg á langa hefð að baki og er sennilega stærsti aðilinn á Norðurlandi á því sviði.  -segir Ingibjörg Bergmann Bragadóttir, einn af eigendum og veitingastjóri á Múlabergi

Lesa meira