Sindri S. Kristjánsson vill leiða lista Samfylkingarinnar á Akureyri í sveitarstjórnarkosningunum næsta vor
Sindri S. Kristjánsson varabæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Akureyri gefur kost á sér til að leiða lista flokksins í sveitarstjórnarkosningunum næsta vor. Sindri tilkynnti um framboð sitt nú síðdegis í tilkynningu hans segir: