Fréttir

Geðveikt skákmót

Skákfélag Akureyrar vill láta gott af sér leiða með því að halda skákmót til styrktar Grófinni
Lesa meira

Sigurganga Þórs heldur áfram

Þór Akureyri komið í 5. sæti Dominos-deildarinnar eftir frækilegan sigur í Njarðvík
Lesa meira

Akureyri steinhætt að tapa

Ak­ur­eyri og Sel­foss mætt­ust í kvöld í Olís-deild karla í hand­bolta í KA heimilinu. Leik­ur­inn var sannkallaður háspennuleikur allt til loka, þar sem Akureyri handboltafélag hafði betur
Lesa meira

Völsungar semja við sex leikmenn

Sex leikmenn meistaraflokks karla skrifuðu undir nýja samninga í gærkvöldi. Það voru þeir Aðalsteinn Jóhann Friðriksson, Bergur Jónmundsson, Bjarki Baldvinsson, Gauti Freyr Guðbjartsson, Ófeigur Óskar Stefánsson og Sæþór Olgeirsson
Lesa meira

Tómas Veigar skrifar undir hjá KA

Tómas er miðjumaður sem kemur upp úr unglingastarfi félagsins
Lesa meira

Fjórði sigur Þórs í Dominos-deildinni

Þór Ak­ur­eyri sigraði ÍR 78:62 í átt­undu um­ferð Dom­in­os-deild­ar karla í körfu­bolta í kvöld. Leikurinn fór fram á Ak­ur­eyri
Lesa meira

10 ára að gera það gott erlendis

Vinnur hvert mótið í Evrópumótaröðinni í listhlaupi á skautum á fætur öðrum
Lesa meira

Stórtap hjá SA

Titilvörnin ætlar að reynast Íslandsmeisturunum í Skautafélagi Akureyrar erfið
Lesa meira

Akureyringar svekktir með jafntefli gegn toppliðinu

Botnliðið í Olís-deild karla í handbolta, Akureyri handboltafélag missti unninn leik niður í jafntefli gegn toppliði Aftureldingar í Mosfellsbæ í dag. Leikurinn endaði 23-23
Lesa meira

Akureyrarliðin í eldlínunni í kvöld

Hamrarnir og ungmennalið Akureyrar eiga leiki í 1. deild karla í handbolta í kvöld
Lesa meira