Þú hefur unnið 100 milljónir, eða hvað?
Hættan á því að lenda í netsvikum hefur sjaldan, verið jafn mikil og nú. Netverslun verður sífellt vinsælli enda er hún einstaklega þægileg, þar sem neytandinn þarf rétt svo að lyfta litla fingri til þess að fá vörurnar sínar sendar heim að dyrum.