Af flugvallamálum
Í síðustu viku voru tvær fréttir af flugmálum áberandi. Annars vegar voru fréttir unnar upp úr góðri grein Ásthildar Sturludóttur, sem dró fram jákvæða þróun millilandaflugs um Akureyrarflugvöll, og hins vegar var um að ræða frétt Morgunblaðsins af fundi Isavia ohf. með Samtökum atvinnurekenda á Suðurnesjum