Að fá rafræn skilríki fyrir fatlaða barnið sitt!!!

Hrafnhildur Jónsdóttir á Akureyri, móðir tveggja fatlaðra drengja skrifar pistil á Facebookvegg sinn í morgun sem hefur vakið mikla athygli. Hrafnhildur gaf samþykki fyrir birtingu pistils hennar hér.

Lesa meira

Jöfnuður er lykilorðið – svar framkvæmdastjóra sveitarfélaga á landsbyggðinni

Sjö bæjar- og sveitarstjórar skrifa um grunntilgang Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

Lesa meira

Ja þessir unglingar

Um 70 manns frá EBAK Félagi eldri borgara á Akureyri, EBAK heimsóttu Kjarnaskóg í vikunni, líkt og þau gera alla þriðjudaga sumarlangt til að ganga sér til gleði.

Lesa meira

Hugleiðingar hafnarstjóra

Sigurður Pétur Ólafsson hafnastjóri skrifaði hugleiðingar sínar á Facebookarvegg sinn í gærkvöldi, vefurinn fékk leyfi til að birta þær ásamt myndum sem fylgdu með.

Lesa meira

Listasafnið á Akureyri: Hekla Björt Helgadóttir með gjörning á Listasumri

Laugardaginn 12. júlí kl. 15 verður boðið upp á gjörning Heklu Bjartar Helgadóttur í Listasafninu á Akureyri í tengslum við þátttöku hennar í samsýningu norðlenskra listamanna, Mitt rými. Viðburðurinn er hluti af Listasumri á Akureyri

Lesa meira

Minningarbekkur í Birtugerði

Minningarbekkur til heiðurs systkinunum Huldu Benediktsdóttur (f. 1938) og Sigurjóni Benediktssyni (f. 1936) hefur verið vígður í Lónsbakkahverfinu í Hörgársveit.

Lesa meira

Geisla­með­ferð sem lífs­björg

Ég held að við upplifum flest áhyggjur þegar við lesum fréttir af því að bið fólks með krabbamein eftir því að komast í geislameðferð sé orðin tvöfalt lengri en sú hámarksbið sem miðað er við. Flest þekkjum við til og vitum hversu mikið álag er á fólki sem gengur í gegnum þessa erfiðu meðferð og sömuleiðis á ástvini þess. Það er hálfóhugsandi að ímynda sér stöðu þeirra sem hafa lokið lyfjameðferð og bíða bara eftir að geta haldið áfram sinni meðferð við þennan lífsógnandi óvin.

Lesa meira

Alls 100 kg af rusli fjarlægð úr fjörunni

Í liðinni viku stóðu starfsmenn PCC á Bakka við Húsavík fyrir ruslahreinsun utan athafnasvæðis fyrirtækisins í samstarfi við Ocean Missions

Lesa meira

Lagt til að heimgreiðslur verði festar í sessi

Alls fengu foreldrar 81 barns heimgreiðslur frá Akureyrarbæ árið 2024. Greiðslur námu tæplega 38,6 milljónum króna. Á tímabilinu janúar til maí á þessu ári hafa foreldrar 61 barns fengið heimgreiðslur að upphæð 15,5 milljónir króna.

Lesa meira

Sumarið er byrjað í Hlíðarfjalli

Sumaropnun í Hlíðarfjalli hefst í dag, 8. júlí, og stendur til 6. september. 

Lesa meira

Afmæliskaffi GA í gær - sex nýir heiðursfélagar GA

Afmæliskaffi GA í tilefni 90 ára afmælis klúbbsins á árinu var haldið í golfskálanum að Jaðri í gær kl.14:00. 

Lesa meira

Ferro Zink og Metal sameinast

Skrifað hefur verið undir samninga um sameiningu á Ferro Zink og Metal með fyrirvara um samþykki hluthafafunda og Samkeppniseftirlitsins. Með sameiningu þessara tveggja rótgrónu fyrirtækja verður til eitt öflugasta þjónustufyrirtæki á sviði iðnaðar á landinu með yfir 70 starfsmenn og starfsstöðvar á Akureyri og á höfuðborgarsvæðinu en ársvelta þessara félaga var samtals tæpir 5 milljarðar í fyrra.

Lesa meira

Tvö tilboð í lóðir við Hofsbót

Tilboð bárust frá tveimur lögaðilum í lóðirnar við Hofsbót 1 og 3, en frestur til að sækja um rann út í gær. Þeir sem buðu voru annars vegar SS Byggir sem bauð 251 milljón króna í lóðirnar og Sigtún Þróunarfélag bauð 235 milljónir.

Lesa meira

Hálsmelar – Falin útivistarperla

Þingeyjarsveit vill benda íbúum á einstakt útivistarsvæði sem margir hafa ekki enn uppgötvað, Hálsmelana. Árið 2022 var vígður 1,4 km langur göngustígur sem liggur um melana og býður upp á nærandi útivist í afar fallegu umhverfi.

Lesa meira

„Skjalda launar kálfi ofbeldið“

Mig langar að þakka ykkur öllum sem hafa lesið lokaorðin mín á undanförnum vikum. Það er mér sérstaklega ánægjulegt að einhverjum skuli þykja skemmtilegt að lesa það sem ég hef skrifað. En í þetta sinn ætla ég að vera bæði leiðinlegur og skrítinn. Það er mér hvort sem er tamara.

Lesa meira

Tónleikar tvö kvöld um verslunarmannahelgi á Akureyrarvelli

„Við höfum lengi horft til Akureyrarvallar með hátíðahöld verslunarmannahelgarinnar og nú prófum við það. segir Davíð Rúnar Gunnarsson hjá Viðburðarstofu Norðurlands sem sér um hátíðin Ein með öllu um verslunarmannahelgi á Akureyri. Samkomuhald sem var á flötinni við Leikhúsið verður fært á Akureyrarvöll. Margt sé spennandi og jákvætt við flutninginn.

Lesa meira

HSN leggur niður heilsueflandi heimsóknir til aldraðra

Heilsueflandi heimsóknir til aldraðra á Akureyri sem Heilbrigðisstofnun Norðurlands hefur haft á sinni könnu verða lagðar niður 1. ágúst næstkomandi. HSN er með breyttu fyrirkomulagi að forgangsraða sínum verkefnum með því að beina kröftum sínum enn frekar til aldraðra einstaklinga sem í auknum mæli þurfa sérhæfða heilbrigðisþjónustu hvort sem er á heilsugæslu eða í heimahjúkrun. Velferðarráð Akureyrarbæjar hefur lýst yfir vonbrigðum með fyrirhugaða breytingu.

Lesa meira

„Sýnir svart á hvítu að þörfin er til staðar“

-Framsýn þrýstir á frekari íbúðauppbyggingu á vegum íbúðafélagsins Bjargs á Húsavík og í Þingeyjarsveit

Lesa meira

Ljósmyndasýning á hafnarvæðinu á Húsavík

Bergur Elías Ágústsson, rekstrarstjóri Hafna Norðurþings segir mikla áherslu hafa verið lagða á að bæta ásýnd og að efla ímynd og gæði þjónustu hafnanna síðasta árið

Lesa meira

Tóku til hendinni í bæjarlandinu

Þrjár konur á besta aldri tóku sig til á dögunum og hófu að rífa upp illgresi og snyrta til við annars fallegan göngustíg sem tengir Höfðaveg og Héðinsbraut og liggur meðfram veitingastaðnum Hlöðufelli.

Lesa meira

Nýtt upphaf í fjölnýtingu jarðhitaafurða á Þeistareykjum

Nýja húsnæðið sem Landsvirkjun reisir verður á svokallaðri fjölnýtingarlóð milli skiljustöðvar og aflstöðvar Landsvirkjunar, og mun GeoSilica fá beinan aðgang að auðlindastraumum frá jarðvarmavinnslunni.

Lesa meira

Assgolli fínt! – Múmínkastalinn frægi tilbúinn

Múmínkastalinn í Ævintýralundi í Kjarnaskógi er tilbúinn. Ævintýraþyrst börn á öllum aldri velkomin að líta við.

Lesa meira

Myndlistarsýning: Fjallið Kerling séð frá Fujian héraði

Laugardaginn 5. júlí kl 18.00 opnar myndlistarmaðurinn Aðalsteinn Þórsson sýningu á nýjum verkum í Dyngjunni - listhúsi í Eyjafjarðarsveit

Lesa meira

Neistinn tendraður í Kveikjunni Norðlensk fyrirtæki sameinast um nýsköpun innan fyrirtækja að sænskri fyrirmynd

Upphafsviðburður Kveikjunnar á vegum Driftar EA fór fram á dögunum í Messanum við Ráðhústorg á Akureyri. Þar komu saman fulltrúar ellefu fyrirtækja úr fjölbreyttum greinum atvinnulífsins og hófu formlega þátttöku sína í verkefninu.

Lesa meira

Sparisjóðir sameinast

Stjórnir Sparisjóðs Höfðhverfinga hf. og Sparisjóðs Strandamanna hf. hafa undirritað samrunaáætlun um sameiningu sjóðanna en hún tekur mið af stöðu sjóðanna í upphafi árs.

Lesa meira

PWC styður áfram við bakið á Völsungi

PwC og Völsungur hafa skrifað undir áframhaldandi samstarfssamning sín á milli

Lesa meira

Vilja lóð undir iðnaðarmannaíbúðir

Hnjúkur efh. hefur óskað eftir að fá úthlutað eða leigða lóð á Akureyri til að reisa á iðnaðarmanníbúðir.

Lesa meira