Erlendir aðilar áforma áætlunarflug frá Akureyri til Kaupmannahafnar frá og með febrúar n.k.
Aðilar í Þýskalandi hafa verið með í undirbúningi flugi milli Akureyrar og Kaupmannahafnar. Samkvæmt heimildum vefsins er ætlunin að fljúga á fimmtudögum og sunnudögum og að fyrsta flug verði í febrúar n.k.