Fimmtudagskvöldið 27. nóvember kl. 20 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri
Samsýningin Viðbragð og sýning á teikningum og skissum Jóhannesar Sveinssonar Kjarvals, Undir berum himni. Í tengslum við fyrrnefndu sýninguna fremur bandaríska listakonan Laura Ortman gjörning kl. 20.40.