Svo sæt saman!
Á Facebookarsíðu Skógræktarfélags Eyfirðinga er að finna einkar skemmtilega frásögn, við stóðumst ekki mátið og birtum hana hér enda alltaf gott að lesa jákvæða skemmtilega frásögn.
Á Facebookarsíðu Skógræktarfélags Eyfirðinga er að finna einkar skemmtilega frásögn, við stóðumst ekki mátið og birtum hana hér enda alltaf gott að lesa jákvæða skemmtilega frásögn.
Þingeyjarsveit hefur í samstarfi við Markaðsstofu Norðurlands og Mývatnsstofu, unnið að verkefni sem felur í sér greiningu á stöðu ferðaþjónustu í Þingeyjarsveit, ásamt vinnslu aðgerðaáætlunar til frekari þróunar greinarinnar í sveitarfélaginu.
Blásið verður til opins fundar í Hofi á morgun miðvikudag kl. 17-19 sem Iðan Fræðasetur, FMA, Fit, Byggiðn og Samtök Iðnaðarins standa fyrir.
Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir oddviti VG á Akureyri sækist eftir að leiða lista flokksins fyrir komandi sveitarstarstjórnarkosningar næsta vor. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Jana Salóme sendi frá sér i morgun á Facebook.
Í áðurnefndri yfirlýsingu segir:
„Þetta er gríðarlega umfangsmikið verkefni og það skiptir okkur miklu máli að vel takist til. Því hefur verið lögð sérstök áhersla á samráð við starfsfólk, en einnig notendur og samfélagið okkar. Við erum að byggja til langrar framtíðar og í mörg horn þarf að líta. Markmiðið er að nýbyggingin standist væntingar, hún gagnist sem best og sé í takti við nútímakröfur í heilbrigðisþjónustu,“ segir Gunnar Líndal, verkefnastjóri á sviði klínískrar stoðþjónustu á Sjúkrahúsinu á Akureyri.
Á fundi aðalstjórnar Einingar-Iðju í síðustu viku var samþykkt að veita Velferðarsjóðnum á Eyjafjarðarsvæðinu styrk að upphæð kr. 1.250.000.
Heimir Örn Árnason oddviti Sjalfstæðsflokksins á Akureyri og núverandi formaður bæjarráðs sækist eftir að leiða lista flokksins fyrir komandi sveitarstarstjórnarkosningar næsta vor. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Heimir sendi frá sér i morgun á Facebook.
Nokkrir nemendur í 7.-10. bekk fóru til Reykjavíkur 8. nóvember síðastliðinn og sýndu frábæran árangur í First Lego League keppninni, þar sem þau náðu meðal annars 2. sæti í nýsköpunarhluta keppninnar. First Lego League er alþjóðleg Lego keppni sem nær til yfir 600.000 ungmenna í 110 löndum víða um heim. Keppnin er í raun þrískipt, en síðan 2005 hefur Háskóli Íslands haldið einn hlutann, First Lego League Challenge, sem er fyrir ungmenni á aldrinum 10-16 ára.
Dr. Giorgio Baruchello, prófessor við Félagsvísindadeild hefur rannsakað í mörg ár hvernig húmor hefur áhrif á líf okkar og hvaða hlutverki hann gegnir.
Nú í haust var í fyrsta skipti boðið upp á diplómanám fyrir fólk með þroskahömlun í Háskólanum á Akureyri og er þetta jafnframt í fyrsta sinn sem slíkt nám er í boði utan höfuðborgarsvæðisins. Í dag stunda fjórir stúdentar námið og við ákváðum að taka púlsinn á hvernig gengur.
Ævintýraheimur íslenskra fugla 1 er barnabók sem var að koma út. Hún er eftir Sigurð Ægisson, ætluð aldurshópnum 1–12 ára og er hugsuð þannig, að pabbi, mamma, afi eða amma eða þá eldri systkin lesi úr henni fyrir þau allra yngstu á kvöldin og e.t.v. spjalli um innihaldið. Önnur, sem komin eru í fyrstu bekki grunnskóla, eiga að geta notið hennar án aðstoðar.
Styrktarsjóður HSN í Þingeyjarsýslu veitti á liðnu ári styrki að upphæð 14,6 milljónir króna. Það sem af er þessu árið hefur sjóðurinn fjármagnað tækjakaup fyrir tæplega 20 milljónir króna. Aðalfundur félagsins var haldinn á dögunum þar sem þetta kom fram.
Eitt hundrað ára sögu Laugaskóla var minnst með hátíðarhöldum þann 25.október síðastliðinn. Dagskráin hófst kl. 10.00 með því að um 100 boðsgestum var boðið í Þróttó að sjá heimildarmyndina Voru allir hér? - Laugar í 100 ár eftir Ottó Gunnarsson. Stefán Jakobsson samdi lag í tilefni afmælisins sem heitir Voru allir hér og ber því myndin sama heiti, enda voru þeir báðir nemendur við Laugaskóla. Að sýningu lokinni var boðsgestum boðið í hádegismat í mötuneyti skólans. Almenn hátíðadagskrá hófst kl. 14.00 í íþróttahúsinu.
Hrafnagilsbúið í Eyjafjarðarsveit var eitt af 12 hrossaræktarbúum sem fagráð í hrossarækt valdi til árlegrar heiðursviðurkenningar Bændasamtaka Íslands, sem ræktunarbú ársins. Þetta kemur fram á vefsíðu Eyjafjarðarsveitar.
Bestu ákvarðanirnar eru teknar þegar við sjáum heildarmyndina. Til að sjá heildarmyndina verðum við að horfa út fyrir nærumhverfi okkar og sjá landið allt, fólkið allt. Núverandi ríkisstjórn virðist þó ekki vera alveg sammála þessu sjónarmiði. Hún sér landið okkar í gegnum þröngan glugga höfuðborgarinnar. Þetta hefur þær afleiðingar að dregið er sífellt úr þjónustu á landsbyggðinni, fjármunum er frekar beint að þéttbýlinu og reglur settar án þess að spurt sé hvernig þær snerta fólk sem býr og starfar utan höfuðborgarsvæðisins.
Norðurorka vekur athygli á svikapósti með fyrirsögninni Val á raforkusala, þar sem tilkynnt er um ógreiddan rafmagnsreikning. Í framhaldinu er viðtakanda boðið að smella á greiðslusíðu og slá inn kóða sem fylgir póstinum til að ganga frá greiðslu.
„Akureyrarflugvöllur er mikilvæg innviða- og atvinnuuppbygging fyrir allt Norðurland eystra og raunar fyrir landið í heild. „Með eflingu flugs um Akureyri skapast ný tækifæri fyrir ferðaþjónustu, útflutning, erlendar fjárfestingar og tengsl við alþjóðamarkaði sem nýtast landinu öllu,“ segir í ályktun sem Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, SSNE samþykktu á haustþingi sínu.
Sigurður Eyjólfur er stúdent við Sálfræðideild Háskólans á Akureyri og gaf út sína fyrstu bók á árinu sem ber heitið „Ég er ekki fullkominn“. Bókin fjallar um hamlandi kvíða sem Sigurður hefur tekist á við í gegnum árin.
Hann kynnti bókina í Pennanum Eymundssyni á Akureyri síðasta fimmtudag, þar sem viðtökur voru afar hlýjar.
Sýndarveruleikasýningunni Femina Fabula, sem stendur nú yfir í sal 08 í Listasafninu á Akureyri, lýkur næstkomandi sunnudag. Sýningin hefur hlotið mikil og góð viðbrögð gesta safnsins og hafa yfir sjöhundruð manns borið hana augum á síðustu sex vikum. Sýningin byggir á hugmyndum sex sviðslistakvenna sem tjá kvenlega næmni og krafta með aðstoð sýndarveruleikagleraugna. Verkin urðu til í samvinnu þeirra við myndlistarkonuna Kirsty Whiten og leikstjórann Kristján Ingimarsson, sem er listrænn stjórnandi verksins.
„Staðan er bara hreint út sagt ömurleg. Með þessari samvinnu erum við að bregðast við aukinni ásókn í aðstoð úr samfélaginu um þessar mundir og vonum svo sannarlega að við komust í gegnum þá þungu mánuði sem fram undan eru,“ segir Sigrún Steinarsdóttir hjá Matargjöfum á Norðurlandi. Tvö mannúðarfélög sem starfa á Akureyri og sinna Norðurlandi öllu hafa tekið ákvörðun um að láta reyna á samstarf sín á milli, en þetta eru félögin Matargjafir og NorðurHjálp.
Eitt af meginhlutverkum bæjarstjórnar er að byggja upp stöðugt, öflugt og framsækið samfélag þar sem íbúar og fyrirtæki dafna í góðu umhverfi til búsetu og rekstrar.
Á heimasíðu Akureyrar, akureyri.is má lesa að bærinn stefnir að því að útfæra svokallaða 3+30+300 meginreglu þegar kemur að skipulagi og þéttingu byggðar. Unnið er að undirbúningi með því að kortleggja stöðuna á Akureyri í dag.
Rammaskipulag fyrir svæði norðan Síðubrautar og vestan Borgarbrautar var unnið áður en deiliskipulag Móahverfis hófst.
Á dögunum kom Stefanía Tara Þrastardóttir og færði Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis styrk að upphæð 477.000 kr. sem safnaðist með sölu á bleikum varning í október síðastliðnum.
Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar hefur samþykkt áframhaldandi stuðning við Flugklasann Air 66N fyrir árið 2026 og hvetur önnur sveitarfélög á Norðurlandi að gera slíkt hið sama. Hafa nokkur brugðist við og taka þátt.