
Listasafnið á Akureyri: Þriðjudagsfyrirlestur - Jón Haukur Unnarsson fjallar um Mannfólkið breytist í slím
Þriðjudaginn 21. október kl. 16.15 heldur Jón Haukur Unnarsson, tónlistarmaður, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri undir yfirskriftinni Mannfólkið breytist í slím. Aðgangur er ókeypis.