Samhljómur kennslu, rannsókna og félagsstarfs
„Líffræðin er órjúfanlegur þáttur okkar daglega lífs,“ segir Eva María Ingvadóttir, aðjúnkt við Auðlindadeild, aðspurð um mikilvægi líffræðinnar, kennslu og rannsóknir henni tengdar. „Fólk getur alveg reynt að leiða líffræðina hjá sér en fyrr eða síðar finnur hún okkur.“