Samhljómur kennslu, rannsókna og félagsstarfs

„Líffræðin er órjúfanlegur þáttur okkar daglega lífs,“ segir Eva María Ingvadóttir, aðjúnkt við Auðlindadeild, aðspurð um mikilvægi líffræðinnar, kennslu og rannsóknir henni tengdar. „Fólk getur alveg reynt að leiða líffræðina hjá sér en fyrr eða síðar finnur hún okkur.“

Lesa meira

Lokahóf Jökulsárhlaups

Vel heppnað lokahóf Jökulsárhlaups var haldið í Skúlagarði í gær 1. nóvember.  Þar voru flutt ávörp, veittar viðurkenningar og gestir nutu glæsilegra kaffiveitinga í boði kvenfélags Keldhverfinga.

Lesa meira

Hér byrja jólin í október

Þessa dagana er starfsfólk Skógræktarfélags Eyfirðinga í óða önn að höggva fyrstu jólatrén og segir Ingólfur Jóhannsson framkvæmdastjóri SE að mikill hugur sé meðal verslunareigenda og fyrirtækja að vera klár með trén áður en aðventa gengur í garð.

Lesa meira

Ný verslun Rauða krossins opnar á Húsavík

Það er óhætt að fullyrða að mikil eftirvænting ríki meðal félagsmanna Rauðakrossins fyrir opnun búðarinnar

Lesa meira

Halda til Færeyja fyrir eiginlega smá slysni!

Þeir gera það ekki endasleppt togarajaxlar á öllum aldri frá Akureyri þegar kemur að rækta og viðhalda gömlum kynnum á milli landa.

Lesa meira

Lóan skapar samstöðu og samtakamátt

Perlað af krafti, með Krafti

Lesa meira

Söfnun fyrir Hjaltastaði

HREYFUM OKKUR TIL GÓÐS!

Hjaltastaðir efnir til viðburðar þar sem nokkrir velunnarar Hjaltastaða mun koma fram og sameina okkur í skemmtilegri hreyfingu.
Einnig mun móðir Hjalta segja nokkur orð og leiða okkur í hugleiðslu og slökun.

Lesa meira

Ekki láta hrappa nappa af þér

Það er of oft við mannfólkið sem erum veikasti hlekkurinn í svikatilraunum. Við föllum fyrir fagurgala eða vel útfærðum netsvindlum. Þá er það oft heilbrigð tortryggni og gagnrýnin hugsun sem getur komið í veg fyrir það að við sitjum uppi með sárt ennið. Þetta getur verið svikasíður sem eru vandlega útbúnar sem síður þekkta fyrirtækja eða einstaklingar í vanda leita eftir fjárstuðningi, annað hvort fyrir sig, veika ættingja eða segjast vera frá stríðshrjáðum svæðum.

Lesa meira

Akureyri er svæðisborg

Bæjarráð Akureyrar fagnar því að þingsályktunartillaga um borgarstefnu hafi verið samþykkt og leggur áherslu á að sveitarfélagið sé reiðubúið að taka virkan þátt í vinnu við gerð aðgerðaáætlunar. Akureyri er nú skilgreind sem svæðisborg eftir samþykkt á Alþingi. Með borgarstefnu er stuðlað að þróun og eflingu tveggja borgarsvæða á Íslandi.

Lesa meira

Lausar lóðir í Hörgársveit Eru fyrir atvinnustarfsemi og fjölbýlishús

Hörgársveit hefur auglýst tvær lóðir við Lónsveg lausar til umsóknar. Lóðirnar eru númer 1 og 3 og er sú fyrri undir atvinnustarfsemi en sú númer 3 fyrir fjölbýlishús.

Lesa meira

Varaflugvallagjaldið og flugöryggi

Í dag, 1.nóvember, eru liðin tvö ár síðan byrjað var að rukka varaflugvallagjald á nýjan leik. Gamla varaflugvallagjaldið var lagt af í maí 2011 og hafði það slæmar afleiðingar á flugvallakerfi landsins. Niðurlagning þess var mikið óheillaskref og varúðarorð þeirra sem best þekktu til voru að engu höfð. Tekjustofn til nýframkvæmda og viðhalds á flugvöllum landsins hrundi á sama tíma og millilandaflug til og frá Íslandi margfaldaðist.

Lesa meira

Meiri áhugi á SAk og Akureyri en búist var við

Tíu manna sendinefnd íslenskra heilbrigðisyfirvalda hefur ferðast um Skandinavíu með það að markmiði að laða íslenska lækna aftur heim. Ragnheiður Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga, var fulltrúi SAk í ferðinni.

Lesa meira

Akureyri - Bæjarráð samþykkir að styðja áfram við starfsemi Flugklasans Air 66N

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi ráðsins i gær að styðja áfram við starf Flugklasan Air66 með fjárframlagi sem kemur kr. 500 á hver íbúa bæjarins.

Lesa meira

Hafnarsjóður Norðurþings dæmdur til að greiða tugi milljóna

Á vef Visis í dag er að finna frétt um niðurtöðu Landsréttar i máli hvalaskoðunarfyrirtækisins Gentle giants á Húsavík gegn Hafnarsjóði Norðurþings um lögmæti farþegagjalds sem hafnasjóðurinn innheimtir.

Lesa meira

Laugaparið

Laugaparið, bronsstytta af pilti og stúlku var afhjúpuð á Laugum í 100 ára afmælisveislu Laugaskóla.

Lesa meira

Stofnun Farsældarráðs Norðurlands eystra – Nýr kafli í samvinnu í þágu farsældar barna

Í gær 30. október 2025 var Farsældarráð Norðurlands eystra formlega stofnað við hátíðlega athöfn á Akureyri að viðstöddum hæstvirtum mennta- og barnamálaráðherra Guðmundi Inga Kristinssyni sem flutti ávarp af þessu tilefni. Þá voru viðstaddir bæjar- og sveitarstjórar svæðisins og stjórnendur ríkisstofnana og annarra lykilþjónustuveitenda í málefnum barna í landshlutanum. Þá fluttu Lára Halldóra Eiríksdóttir formaður stjórnar SSNE og Þorleifur Kr. Níelsson verkefnastjóri Farsældarráðs Norðurlands eystra ávörp. Þá steig tónlistarkonan Dana Ýr á stokk og spilaði lög sem pössuðu vel við þessi tímamót.

Lesa meira

Veður fer hlýnandi

Fyrsti vetrardagur  var um liðna helgi  og  óhætt er að segja að landsmenn hafi fengið áminningu um það hvað framundan gæti verið næstu mánuði s.l. 10 daga eða svo.

Lesa meira

Akureyri er svæðisborg

Bæjarráð Akureyrar fagnar því að þingsályktunartillaga um borgarstefnu hafi verið samþykkt og leggur áherslu á að sveitarfélagið sé reiðubúið að taka virkan þátt í vinnu við gerð aðgerðaáætlunar. Akureyri er nú skilgreind sem svæðisborg eftir samþykkt á Alþingi. Með borgarstefnu er stuðlað að þróun og eflingu tveggja borgarsvæða á Íslandi.

Lesa meira

Raflínumöstur fjarlægð í Kjarnaskógi

Þessa vikuna er verið að fjarlægja raflínumöstur Laxárlínu í Kjarnaskógi enda búið að leggja allar raflínur í jörð en vegna þessa má búast við umferð vinnutækja á göngu- og skíðabrautum.

Lesa meira

„Hlakka alltaf til að halda í höfuðstað Norðurlands“

„Ég á frændfólk og vini á Akureyri og hlakka því alltaf til að halda í höfuðstað Norðurlands, borgina góðu norðan heiða sem við þurfum að efla og styrkja enn frekar svo að skynsamlegt jafnvægi í byggð haldist nú eitthvað í landinu. Þá skiptir öflugt háskólasamfélag miklu máli,“ svarar Guðni aðspurður um heimsókn hans norður yfir heiðar.

Lesa meira

„Er ekki eðlilegt, að eftir 100 ár sé skólinn friðaður?“

Um það bil 1000 manns komu saman á Laugum 25. október til þess að fagna 100 ára afmæli Laugaskóla. Sigurbjörn Árni Arngrímsson skólameistari var hrærður eftir hátíðardagskrána, sem var vel skipulögð og mjög svo í anda Laugamanna. Nóg sungið og slegið á létta strengi, gengið um hallir minninganna saman og góðum degi lokið með Sæmundi í sparifötunum og mjólkurglasi í matsalnum.

Lesa meira

Kynning - Besti bitinn af þorskinum í matvöruverslanir innanlands

„Besti bitinn af þorskinum,“ frosnir þorskhnakkar frá Samherja, verða fáanlegir í matvöruverslunum innanlands frá og með deginum í dag. Hér er um að ræða hágæðaafurð af þorski sem er veiddur á djúpslóð og unninn í vinnsluhúsum Samherja á Eyjafjarðarsvæðinu.

Lesa meira

Kynning - Hagspá Arion banka kynnt á Akureyri

Arion banki stendur fyrir tveimur spennandi viðburðum á Akureyri í þessari viku.

Sá fyrri er hluti af Konur fjárfestum átaksverkefni bankans og fer fram á Drift EA fimmtudaginn 30. október kl. 17:00. Farið verður yfir grunnatriði í fjárfestingum og praktísk atriði varðandi stofnun fyrirtækja. Fullbókað er á viðburðinn.

 

 

Lesa meira

Framtíð líkamsræktarstöðva og heilsutengdrar starfsemi á Húsavík

Benóný Valur Jakobsson, Ísak Már Aðalsteinsson og Rebekka Ásgeirsdóttir skrifa

Lesa meira

Framleiðslu- og Íslandsmet slegin daglega til áramóta

Liðlega tvö þúsund tonn af laxi hafa verið unnin á þessu ári í Silfurstjörnunni, landeldisstöð Samherja fiskeldis ehf. í Öxarfirði.

Lesa meira

Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu í dag

Þriðjudaginn 28. október kl. 16.15 heldur Elín Berglind Skúladóttir, sjónlistakennari og listakona, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu undir yfirskriftinni Að ná tökum á tækni. Þar mun hún fjalla um leirlífið, námskeiðin, myndlistarkennsluna, Þúfu46 og framhaldið. Aðgangur er ókeypis.

Lesa meira

Bókarkynning Segir mamma þin það?

Hjá Bókaútgáfunni Hólum var að koma út bókin Segir mamma þín það? eftir Guðjón Inga Eiríksson. Hún inniheldur gamansögur úr skólum, vítt og breitt um landið, og auðvitað koma Akureyringar þar við sögu. Hér á eftir verður gripið niður í bókina:
 
Lesa meira