SMHA í fararbroddi í símenntun og alþjóðlegu samstarfi

Símenntun Háskólans á Akureyri, SMHA, hefur á undanförnum árum unnið að því að festa sig í sessi sem sniðugasta símenntunareining landsins. Með ríka áherslu á sveigjanleika og aðgengi býður SMHA upp á fjölbreytt námsframboð sem hentar bæði einstaklingum sem vilja efla sig í starfi og fyrirtækjum og stofnunum sem leita leiða til að styrkja mannauð sinn. Námið er kennt með fjölbreyttum hætti, bæði í fjarnámi, staðnámi og í blönduðu formi, sem gerir þátttöku mögulega, óháð búsetu eða vinnuaðstæðum.

Lesa meira

Fjölskylduþjónusta Norðurlands eystra fær styrk

Akureyrarbær hlaut á dögunum styrk frá mennta- og barnamálaráðuneytinu fyrir verkefnið Fjölskylduþjónusta Norðurlands eystra.

Lesa meira

Fjölskylduþjónusta Norðurlands eystra fær styrk

Akureyrarbær hlaut á dögunum styrk frá mennta- og barnamálaráðuneytinu fyrir verkefnið Fjölskylduþjónusta Norðurlands eystra.

Lesa meira

Svalbarðsstönd Nýtt grillhús úr eyfirskum efnivið hefur verið sett upp

Nýtt grillhús úr eyfirskum efnivið hefur verið sett upp á Svalbarðseyri. Það voru þeir feðgar Bergsveinn Þórsson og Birkir Bergsveinsson sem skelltu húsinu upp nú á haustdögum.

Lesa meira

Svalbarðsstönd Nýtt grillhús úr eyfirskum efnivið hefur verið sett upp

Nýtt grillhús úr eyfirskum efnivið hefur verið sett upp á Svalbarðseyri. Það voru þeir feðgar Bergsveinn Þórsson og Birkir Bergsveinsson sem skelltu húsinu upp nú á haustdögum.

Lesa meira

Framleiða snjó af fullum krafti í Hlíðarfjalli

Fyrsta brekkan í Hlíðarfjalli hefur verið opnuð en sú er eingöngu fyrir skíðaæfingar alpagreina. Þá hefur gönguskíðasvæðið einnig verið opnaða og segir Brynjar Helgi Ásgeirsson forstöðumaður í Hlíðarfjalli að skíðafólk sé aðeins farið að koma í fjallið.

Lesa meira

Komasso!

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifaði í gær pistil á Facebookvegg sinn sem vakið hefur mikla athygli og umræður, vefurinn fékk góðfúslegt leyfi fyrir birtingu  þessa pistils hér.

Lesa meira

Galdurinn að hafa gaman af og ástríðu fyrir starfinu

„Ég er algjörlega elsku sáttur við starfsferilinn og hefði hvergi annars staðar viljað vera,“ segir Ragnar Sverrisson sem fagnar því á laugardag, 22 nóvember að hafa starfað hjá versluninni JMJ á Akureyri í 60 ára. „Galdurinn við að endast svona lengi er að hafa gaman af starfinu og sinna því af ástríðu alla daga.“

Lesa meira

Skákfélagið Goðinn og Norðurþing

Skákfélagið Goðinn gerði samstarfssamning við Norðurþing í júlí á þessu ári, sem meðal annars gerir ráð fyrir að félagið sinnti skákkennslu í grunnskólum Norðurþings. Samningurinn gildir til eins árs.

Lesa meira

Stefnt á að framkvæmdir við Hofsbót hefjist næsta sumar

Gert er ráð fyrir að framkvæmdir á lóðum númer 1 og 3 við Hofsbót hefjist sumarið 2026 gangi allt að óskum. Byggingaverktakinn SS-Byggir átti hærra boð af tveimur sem bárust fyrr á árinu i lóðirnar og hefur bæjarráð staðfest þá úthlutun.

Lesa meira

Jólamarkaður Kvenfélags Svalbarðsstrandar fer fram á morgun laugardag.

Hinn árlegi Jólamarkaður Kvenfélags Svalbarðsstrandar verður haldinn í Valsárskóla Svalbarðseyri, á morgun laugardag 18. nóvember og stendur hann yfir frá kl 12:00 til kl 16:00.

Lesa meira

„Við gerðum þetta að okkar eigin“

Píramus og Þispa sýna Brúðkaupssöngvarann

Lesa meira

Stofna Vini Akureyrarkirkju styrktarfélag

Vinir Akureyrarkirkju - kirkju Matthíasar Jochumssonar, Styrktarfélag hefur verið stofnað til að fylgja eftir 15 ára áætlun um viðhald á Akureyrarkirkju.

Lesa meira

Viljastyrkur og atorkusemi

Þann 19. janúar 2016 lenti á Akureyrarflugvelli hópur flóttafólks, fjórar fjölskyldur frá Aleppo í Sýrlandi. Tvær fjölskyldur búa enn á Akureyri en hinar tvær eru búsettar á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira

Kaupmannasamtök Íslands færa SAk rausnarlega gjöf

Kaupmannasamtök Íslands hafa gefið Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk) rafstillanlegan göngustiga að andvirði 2,5 m.kr. Stiginn er staðsettur við skurðdeild í aðalbyggingu SAk.

Lesa meira

Undirritun viljayfirlýsingar um landeldisstöð á Bakka

Sveitarfélagið Norðurþing og Bakkavík landeldi ehf., hafa undirritað viljayfirlýsingu vegna lóðar undir hugsanlega landeldisstöð á vegum Bakkavík landeldi ehf. á iðnaðarsvæðinu á Bakka norðan Húsavíkur.

Lesa meira

Kristján Vilhelmsson framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Samherja lætur af störfum

Kristján Vilhelmsson framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Samherja hf. lætur af störfum um næstu mánaðamót. Hann gerði stjórn félagsins grein fyrir ‏‏‏‏‏‏‏‏‏‏‏‏‏‏‏þessari ákvörðun sinni fyrr í mánuðinum og í dag tilkynnti hann sínu nánasta samstarfsfólki um væntanleg starfslok. Þetta kemur fram í frétt á vef Samherja,  www.samherji.is

Lesa meira

Sterk ferða­þjónusta skapar sterkara sam­félag

Ferðaþjónustan á Norðurlandi stendur á tímamótum. Aldrei áður hafa tækifærin verið jafn augljós og raunhæf. Ný hótel rísa, fjölbreytt afþreying vex, og heilsársferðaþjónusta er orðin að veruleika. Staðan er gjörbreytt frá því fyrir aðeins nokkrum árum síðan.

Lesa meira

Býr til og selur armbönd til styrktar KAON

Aníta 11 ára er búin að vera gera handgerð armbönd og selja þetta árið, ekkert armband er eins og stundum gert eftir pöntunum, þannig að hvert armband er sérstakt. 

Lesa meira

Framsýn þakkað fyrir velvilja í garð HSN í Þingeyjarsýslum

Aðalfundur Styrktarfélags HSN í Þingeyjarsýslum var haldinn á dögunum. Þar var farið yfir rekstur félagsins árið 2024 auk þess sem stjórn félagsins afhenti HSN gjafabréf fyrir þeim tækjum sem félagið hefur fjármagnað fyrir stofnunina. Alls styrkti sjóðurinn HSN fyrir um 14,6 milljónir króna árið 2024 og það sem af er þessu ári hefur sjóðurinn fjármagnað tækjakaup fyrir tæplega 20 milljónir.

Lesa meira

Fallorka og Orkusalan – saman í stanslausu stuði!

Fallorka, sem er dótturfélag Norðurorku, hefur hætt sölu á rafmagni og gert samstarfssamning við Orkusöluna um kaup á allri raforku sem Fallorka framleiðir í virkjunum sínum. Með þessu samstarfi tryggjum við að orkuframleiðslan úr heimabyggð haldi áfram að nýtast samfélaginu, en þjónustan við heimili og fyrirtæki færist nú yfir til Orkusölunnar.
Lesa meira

Fyrsti doktor í hjúkrunarfræði sem útskrifast frá Háskólanum á Akureyri

Akureyri skartaði sínu fegursta þegar Elín Arnardóttir, fyrsti doktor í hjúkrunarfræði útskrifaður frá Háskólanum á Akureyri, varði doktorsritgerð sína við glæsilega og hátíðlega athöfn í hátíðarsal Háskólans föstudaginn 14. nóvember síðastliðinn.

Lesa meira

Freyvangsleikhúsið sýnir Jólaköttinn næstu helgar

„Þetta er hugljúft jólaævintýri sem við vonum að fólki á öllum aldri falli vel í geð,“ segir Jóhanna S. Ingólfsdóttir. Hún skrifað leikverkið Jólaköttinn sem Freyvangsleikhúsið frumsýnir annað kvöld, föstudagskvöldið 21. nóvember kl. 20. Verkið verður sýnt um helgar fram til jóla, kl. 13 á laugar- og sunnudögum og síðasta sýning verður 20. desember.

Lesa meira

FVSA styrkir Velferðarsjóð Eyjafjarðarsvæðis

Stjórn Félags verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni samþykkti á dögunum styrk að upphæð 750.000 kr. til Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis. Sjóðurinn er samstarfsverkefni Mæðrastyrksnefndar Akureyrar, Hjálpræðishersins á Akureyri, Rauða Krossins við Eyjafjörð og Hjálparstarfs Kirkjunnar, en í sameiningu standa samtökin að jólaaðstoð á svæðinu. 

Lesa meira

Raggi Sverris á 60 ára starfsafmæli

„Ég er algjörlega elsku sáttur við starfsferilinn og hefði hvergi annars staðar viljað vera,“ segir Ragnar Sverrisson sem fagnar því á laugardag, 22 nóvember að hafa starfað hjá versluninni JMJ á Akureyri í 60 ár. „Galdurinn við að endast svona lengi er að hafa gaman af starfinu og sinna því af ástríðu alla daga.“

Lesa meira

Akureyri - Óbreytt útsvar og lægri fasteignaskattur

Frumvarp að fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2026 var lagt fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn þriðjudaginn 18. nóvember.

Lesa meira

Vel heppnaður hádegisfundur um nýbyggingu SAk

Í dag fór fram opinn hádegisfundur um nýbyggingu SAk. Var fundurinn vel sóttur, en um 120 manns sátu fundinn ýmist í Hofi eða á streymi.

Lesa meira