Ræða flutt við Aftansöng í Akureyrarkirkju 24 desember 2025
Mér finnst danir svolítið heppnir að eiga í málvenju sinni möguleika á að segja annað hvort god jul eða glædileg jul. Ég hef oft hugsað þetta þegar ég er að kasta kveðju á nýja syrgjendur rétt fyrir jólahátíðina. Það virkar frekar öfugsnúið og nánast tillitslaust að segja við ungu konuna sem er nýorðin ekkja,,gleðileg jól” en að segja eigðu góð jól er hins vegar allt annað.
Björg EA 7 við ÚA bryggjuna á Akureyri
Kaldbakur EA 1 við bryggju á Dalvík.
Harðbakur EA 3 við bryggju á Dalvík.