Brimsölt handboltastemning um borð í Björgúlfi EA 312
Starfsfólk Samherja sem hafði tök á – bæði til sjós og lands - fylgdist spennt með er „Strákarnir okkar“ mættu Króötum Dags Sigurðssonar í fyrsta leik beggja liða í milliriðlum EM í handbolta í gær.