Fréttir

Ynjur eru Íslandsmeistarar í íshokkí

Aldursforseti liðsins er 17 ára
Lesa meira

Skrifað undir samkomulag um Þór/KA í dag

Í nýja samkomulaginu er gert ráð fyrir meira samstarfi þar sem bæði félög hafa jafna aðkomu
Lesa meira

Darko Bulatovic til KA

Hann skrifaði undir eins árs samning og mun leika með liðinu í Pepsideildinni í sumar
Lesa meira

Nýliðar Þórs tryggðu sér sæti í úrslitum

Snæfell reyndist engin hindrun í lokaumferð Dominosdeildar karla í körfubolta
Lesa meira

Skíðasvæði í seilingarfjarlægð

Þó snólaust sé í Skálamel eru aðstæður góðar fyrir skíðagöngumenn á Reykjaheiði
Lesa meira

Tomas Olason á förum

Hann hefur gert tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Odder Håndball í Danmörku
Lesa meira

Júdómót á Akureyri eftir 5 ára hlé

Á morgun, laugardag fer fram vormót Júdósambands Íslands (JSÍ) eldri á Akureyri í íþróttahúsi Naustaskóla
Lesa meira

Töpuðu fyrir nöfnum sínum í Þorlákshöfn

Leikur Þórsliðanna í Dominosdeildinni í körfubolta fór fram í Þorlákshöfn í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi allt til loka en svo fór að lokum að Þolákshafnarliðið hafði betur 73 – 68
Lesa meira

Að öllum líkindum á leið til Spánar

Tryggvi Snær Hlinason körfuboltamaður í ítarlegu viðtali
Lesa meira

Akureyri með öruggan sigur á Val

Áhætt er að segja að öflugur varnarleikur hafi lagt grunninn að sigrinum en Róbert Sigurðsson fór hreinlega á kostum í vörn Akureyringa
Lesa meira