Fréttir

Fjármögnun lokið á nýrri landeldisstöð Samherja

Samherji fiskeldi ehf., dótturfélag Samherja hf., hefur lokið fjármögnun fyrsta áfanga Eldisgarðs, nýrrar landeldisstöðvar við Reykjanesvirkjun, með útgáfu nýs hlutafjár og sambankaláni. Fjármögnun fyrsta áfanga nemur 235 milljónum evra, jafnvirði 34 milljarða króna. Eitt hundrað ný störf verða til í stöðinni og annar eins fjöldi afleiddra starfa. Stefnt er að því að taka stöðina í notkun á fyrsta ársfjórðungi 2027.

Lesa meira

Ný bók frá Gunnari J. Straumland

Út er komin hjá bókaútgáfunni Sæmundi ný bók eftir Húsvíkinginn Gunnar J. Straumland.

Lesa meira

Hvatningarverðlaun BSE vegna ársins 2024

Fátt er mikilvægara fyrir íslenskan landbúnað en hafa baráttufólk sem berst með oddi og egg fyrir framtíð og starfsskilyrðum greinarinnar.

Lesa meira

Mikil umferð á Akureyrarflugvelli í dag

Það var í mörg horn að líta hjá starfsfólki Akureyrarflugvallar í dag og óhætt að fullyrða að veðrið lék við hvern þann sem um völlinn fór.

Lesa meira

Stóri plokkdagurinn er á sunnudaginn

Stóri plokkdagurinn verður haldinn sunnudaginn 27. apríl og eru Akureyringar hvattir til að hreinsa rusl í sínu nærumhverfi.

Lesa meira

Ragnar Hólm sýnir í Listhúsi Ófeigs

Laugardaginn 26. apríl kl. 14 opnar Ragnar Hólm Ragnarsson málverkasýninguna HORFÐU TIL HIMINS í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 4 í Reykjavík.

Lesa meira

Frumsýning á nýju myndbandi við Húsavík

Myndband bresku hljómsveitarinnar Remember Monday, sem keppir fyrir hönd Bretlands í Eurovision 2025 var frumsýnt í Eurovision safninu á Húsavík í dag á sumardeginum fyrsta að viðstöddu fjölmenni.

Lesa meira

Tónleikar Upptaktsins í Hofi á sunnudaginn

Flutt verða átta glæný lög eftir ungmenni á aldrinum 10-16 ára á tónleikum UPPTAKTSINS á sunnudaginn þann 27. apríl kl. 17 í Hofi.

Lesa meira

KA karlar Íslandsmeistarar í blaki

Karlalið KA í blaki tryggði sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn i þegar liðið lagði lið Þróttar frá Reykjavík í  þremur hrinu gegn einni og sigruðu þar með í úrslitaeivíginu  þrjú núll  í leikjum talið.

Lesa meira

KEA 1.430 milljóna króna hagnaður varð af rekstri á 2024

Á aðalfundi félagsins sem fram fór í gærkvöldi kom fram að 1.430 milljóna króna hagnaður varð af rekstri félagsins á síðasta ári. Hreinar fjárfestingatekjur voru 1.727 milljónir króna og hækkuðu um 670 milljónir króna á milli ára. Eigið fé var tæpir 11 milljarðar og heildareignir námu tæplega 11,2 milljarði króna. Eiginfjárhlutfall var rúmlega 98%. 

Lesa meira