Í dag fimmtudaginn 3. júlí kl 17:00 fögnum við 150 ára brúðkaupsafmæli Guðrúnar og Matthíasar. Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri, mælir fyrir skál og Margrét Jónsdóttir leirlistakona verður með listamannsspjall um ný verk hennar í Sigurhæðum. Hér skapast áhugaverðar og skemmtilega tengingar í opnu samtali.
Öll velkomin og enginn aðgangseyrir sem fyrr á okkar gamla menningarheimili."
Meðfylgjandi myndir er teknar af Daníel Starrasyni og eru af tveimur verkum Margrétar "Matthías Jochumsson" og "Guðrún Runólfsdóttir".
,,Matthías Jochumsson" til hægri