Göngufólk í sjálfheldu í Nesskriðum í Siglufirði

Björgunarsveitir í Eyjafirði og á Siglufirði voru fyrr í kvöld kallaðar út vegna fjögurra göngumanna

Lesa meira

Björgúlfur EA 312 fær andlitslyftingu

Togarinn Björgúlfur EA 312 hefur verið í flotkví Slippsins á Akureyri undanfarna daga

Lesa meira

Góð uppskera en misjöfn gæði

Fyrsta slætti er heilt yfir lokið í Eyjafirði og segir Sigurgeir Hreinsson framkvæmdastjóri Búnaðarsambands Eyjafjarðar að uppskera sé góð víðast hvar en gæðin aftur á móti misjöfn.

Lesa meira

„Allt snýst þetta um að leggja góðu málefni lið“

Mömmur og möffins  er orðinn ómissandi liður í dagskrá hátíðarinnar Einnar með öllu.

Lesa meira

Góð þátttaka í Botnsvatnshlaupi Landsbankans

Botnsvatnshlaup Landsbankans er einn af föstu liðum Mærudaga á Húsavík. Stofnmeðlimir hlaupahópsins Skokka stofnuðu hlaupið árið 2012 

Lesa meira

Töfrandi stemning í Vaglaskógi - Myndaveisla

Hilmar Friðjónsson ljósmyndari var að hátíðinni og tók meðfylgjandi myndir

Lesa meira

Umhverfisverðlaun Norðurþings 2025

Það voru Soffía Gísladóttir, formaður skipulags- og framkvæmdaráðs Norðurþings og Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri sem veittu viðurkenningarnar við setningu Mærudaga á föstudag

Lesa meira

„Game of Thrones“ langoftast nefnd sem áhrifavaldur

Út er komin skýrsla með niðurstöðum spurningakönnunar sem Þekkingarnet Þingeyinga framkvæmdi meðal erlendra ferðamanna sumarið 2024 í Mývatnssveit

Lesa meira

Nýju tröppurnar við Árgil hafa verið opnaðar

Frumhönnun var unnin af Faglausn ehf., vinnuteikningar voru höndum Verkís hf. og Trésmiðjan Rein ehf. sá á um byggingu og uppsetningu

Lesa meira

Akureyri iðar af lífi alla verslunarmannahelgina

Fjölskylduhátíðin Ein með öllu verður haldin á Akureyri um verslunarmannahelgina, dagana 31. júlí til 3. ágúst.

Lesa meira

Helguskúr verður rifinn - hvað gerist þegar átan fer?

Kristín Helgadóttir og Helgi Benediktsson skrifa

Lesa meira

Mærudagar á Húsavík 2025 – Bæjarhátíðin sem sameinar samfélagið hefst núna um helgina!

Nú um helgina hefjast Mærudagar, árleg og rótgróin bæjarhátíð Húsvíkinga, þar sem gleði, litadýrð og samfélagsandi ráða ríkjum

Lesa meira

Gamall draumur föðurins að rætast

Feðgar sigldu skútu sinni frá Skotlandi til Húsavíkur til fundar við ættingja

Lesa meira

Viðræður um rekstur eða yfirtöku á veitum

Hörgársveit sendi stjórn Norðurorku erindi um málið síðastliðið sumar og hafa viðræður verið í gangi síðan.

Lesa meira

Hverjir eru að niðurgreiða fyrir hverja?

Grýtubakkahreppur vill samræmda gjaldskrá hituveitu hjá Norðurorku

Lesa meira

Hákarl gladdi hvalaskoðendur í Eyjafirði

Farþegar um borð fengu heldur betur upplifun á dögunum þegar stærðarinnar sjávarskepna heilsaði upp á farþega 

Lesa meira

Öll börn eiga skilið teymi

-Vinnustofa í þjálfun á skýru skipulagi og samstarfi í skólum

Lesa meira

Minnismerki um sögu síðutogara við útivistarstíg við Drottningarbraut

„Við sem að þessu verkefni stöndum vildum hafa minnismerkið suðvestan við Hof en um það náðist því miður ekki sátt í bæjarkerfinu,“ segir Sigfús Ólafur Helgason einn þeirra sem standa að gerð og uppsetningu minnismerkisins. 

Lesa meira

Hundar nú velkomnir í farþegasal Hríseyjarferjunnar Sævars

Fagna framtakinu sem er í takt við breytingar í samfélaginu, -segir Claudia Werdecker íbúi í Hrísey sem á hundinn Mola.

 

Lesa meira

Blíða í Baugaseli – torfbærinn sem lifnar við

- Glæsilegur minnisvarði um íslenska torfbæjamenningu

Lesa meira

Tónlistarhátíðin Kveldúlfur gekk vonum framar

Listalíf á Hjalteyri er öflugt og staðurinn hentar einkar vel til tónleikahalds að sögn Söru Bjarnason verkefnastjóra.

Lesa meira

Líkamsræktarstöð við Glerárgötu

Skipulagsráð gerir ekki athugasemd við fyrirhuguð byggingaáform í húsnæði við Glerárgötu 28 á Akureyri þar sem sótt er um að setja upp líkamsræktarstöð

Lesa meira

Listasafnið á Akureyri: Mysingur 10

Á morgun, laugardaginn 19. júlí, kl. 15 verður Mysingur 10 haldinn á útisvæði Listasafnins á Akureyri. Tónleikarnir fara fram á lokadegi Listasumars 2025 og fram koma Bjarni Daníel og Drengurinn fengurinn. Enginn aðgangseyrir er á tónleikana og hægt verður að kaupa veitingar frá Ketilkaffi á svæðinu. Tónleikarnir eru hluti af Listasumri 2025 og unnir í samstarf Listasafnsins á Akureyri og Akureyrarbæjar.

Lesa meira

Húsavík iðar af lífi frá morgni til kvölds

Það fer ekki framhjá Húsavíkingum að nú stendur yfir háannatími ferðaþjónustunnar

Lesa meira

Aksturinn veldur ónæði á vissum tímum

Tillögur um flæði umferðar hópbifreiða á Akureyri - Skortir aðstöðu við losun og lestun

Lesa meira

Regnbogabraut á Húsavík verður göngugata

Regnbogabraut, Garðarsbraut á Húsavík frá Garðarshólma að Samkomuhúsi, verður lokuð bílaumferð dagana 18. júlí til 5. ágúst 2025.

Lesa meira

Fjarbúðin skal fjarvinnusetrið heita

Afar fjölsótt og vel heppnuð Hríseyjarhátíð var haldin um síðustu helgi. Á kvöldvöku laugardagskvöldsins var tilkynnt um úrslit í samkeppni um nafn á fjarvinnusetrið í eyjunni.

Lesa meira