Andri Birgisson ráðinn deildarstjóri frístundar og félagsmiðstöðvar

Andri mun flytja aftur á æskuslóðir og hefja störf um miðjan ágúst

Lesa meira

Herslumun vantar til að fá gott berjaár

„Það vantar sól, og  þá verða berin tilbúin, veistu það gæti orðið glettilega mikið af þeim í ár “ segir berjatínslukona sem hefur þegar farið um í nágrenni Akureyrar til að horfa eftir berjum.

Lesa meira

Ert þú frumkvöðull sem vantar vinnuaðstöðu?

AkureyrarAkademían auglýsir eftir umsóknum um vinnuaðstöðu til að vinna að þróun nýsköpunar- og frumkvöðlaverkefna í samstarfi við Akureyrarbæ.

Lesa meira

Þessi sækja um embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu

Sex umsækjendur eru um embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu sem auglýst var um miðjan júní en umsóknarfrestur rann út 1.ágúst.

Lesa meira

Matvælaráðherra opnar vef um líforkuver á Dysnesi í Eyjafirði

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra opnaði í dag í Hofi á Akureyri vefinn Líforka.is. Vefurinn er á vegum þróunarfélagsins Líforkuver sem var stofnað til að koma á fót líforkuveri á Dysnesi í Eyjafirði þar sem hægt verði að taka við dýraleifum til vinnslu.

Lesa meira

Mömmur og möffins aldrei gengið betur

Gríðarlega góð sala var  hjá snillingunum sem standa að átakinu Mömmur og möffins s.l laugardag.  Svo góð að sölumet var sett en eins og kunnugt er  rennur fjárhæðin sem inn kemur óskipt til Fæðingardeildar SAk. 

Allir sem að þessu framtaki standa gera það sem sjálfboðaliðar.

Lesa meira

Aðeins meira Ein með öllu :-)

Linda Ólafsdóttir er ein af þessum snillingurm sem tekur maklaust góðar myndir.  Hún samþykkti góðfúslega aðvið settum þessar glæsilegu myndir hennar á vefinn. 

Takk takk !

Lesa meira

Ein með öllu í gegnum linsur Hilmars Friðjónssonar

Einni með öllu lauk í gærkvöldi með glæsilegum Sparitónleikum og  flugeldasýningu.  Óhætt er að fullyrða að mjög mikil þátttaka var meðal bæjarbúa og gesta og liklega hafa ekki oft verið jafnmargir samankomnir á  tónleikasvæðinu og í gærkvöldi.   

Allt fór  vel fram sem er svo sannarlega ánægjulegt.

Lesa meira

Andrea Kolbeinsdóttir og Þorbergur Ingi sigruðu Súlur vertical Gyðjuna (100km)

Metþátttaka var í fjallahlaupinu 66°Norður Súlum Vertical sem var haldið á Akureyri í dag. Um 520 manns voru skráðir í fjögur hlaup:  Gyðjuna (100 km), Tröllið (43 km), Súlur (28) km, Fálkinn (19 km), og upphækkanirnar 3580 m, 1870 m, 1410 m og 530 m. 

Lesa meira

Birkir Blær með tónleika á LYST í kvöld

Það eru alltaf tíðindi þegar Birkir Blær heldur tónleika í heimabænum og það vill svo vel til að í kvöld verður hann á LYST  og  hefjast tónleikarnir kl 21.00.  Vefurinn truflaði Birki við undirbúning fyrir tónleikanna og spurði við hverju væri að búast  á LYST í kvöld?

  

Lesa meira

Þyrla sótti veikan farþega

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar annaðist útkall, djúpt norður af Vestfjörðum, vegna veikinda um borð í skemmtiferðaskipi á Grænlandssundi snemma í morgun.

Lesa meira

Ein með öllu, hvað er i boði í dag?

Það ættu allir að finna sér eitthvað til skemmtunnar á Einni með öllu í dag það er óhætt að segja að það sér fjölmargt í boði og ekki er hægt að kvarta yfir veðrinu.

Hér má fyrir neðan lesa hvernig bæjarbúar  og gestir okkar geta skemmt sér  í dag.

Lesa meira

Vegleg gjöf til fæðingadeildar SAk

Skjólstæðingar deildarinnar, Stefanía Steinsdóttir og Sólveig Helgadóttir, gáfu deildinni átta sjónvörp sem sett verða upp á öllum herbergjum deildarinnar. Einnig gáfu þær tvo hárblásara.

Lesa meira

Leiklistarskóli Draumaleikhússins auglýsir fyrstu námskeiðin

Fyrsta námskeið í nýstofnuðum leiklistarskóla Draumaleikhússins er komið í skráningu. Draumaleikhúsið stefnir að fjölbreyttum námskeiðum en fyrst um sinn verður boðið upp á námskeið i leiklist fyrir aldurshópinn 16-25 ára. Stefnt er að því að vera með fjölbreytt námskeið sem tengist leiklist, framleiðslu og framkomu. Þar mætti nefna einnig leiklistarnámskeið fyrir 67 ára og eldri, framkomunámskeið og námskeið í kvikmyndaleik- og gerð.

Lesa meira

Einn tveir og ein með öllu

Það verður mikið um dýrðir og öllu til tjaldað á fjölskylduhátíðinni Einni með öllu á Akureyri um verslunarmannahelgina sem nú er rétt í þann mund að hefjast.

 

 
Lesa meira

Aron Einar heim í heiðardalinn

Það var mikil gleði í Hamri félagsheimili Þórsara í dag  þegar  Knattspyrnudeild  Þórs  kynnti Aron Einar  Gunnarsson sem leikmann  félagsins næstu tvö ár. Þetta hafði legið í loftinu um nokkurt skeið en  samnngur er aldrei í höfn fyrr en hann er undirritaður  og þvi rík ástæða til þess að afgna  vel í dag þegar áfanganum var náð

Lesa meira

Hlaupaveislan Súlur vertical á Akureyri um helgina

Um helgina fer fram hlaupaveislan Súlur vertical á Akureyri. Um 520 einstaklingar á aldrinum 17-68 ára keppa í fjórum vegalengdum, Gyðjunni (100 km), Tröllinu (43 km), Súlum (28 km) og Fálkanum (19 km) þar sem hlaupið er um stórbrotna náttúru í kringum Akureyri. Þátttakendur í Gyðjunni leggja af stað frá Goðafossi, en aðrir frá Kjarnaskógi. Öll hlaupin enda í miðbæ Akureyrar, en lengsta hlaupið er með 3.500 m hækkun þar sem m.a. er hlaupið á Súlur og Vaðlaheiði

Lesa meira

Óskalagatónleikar í Akureyrarkirkju

Föstudaginn 2. ágúst nk munu söngvararnir Óskar Pétursson og  Ívar Helgason og hljóðfæraleikarinn Eyþór Ingi Jónsson halda óskalagatónleika í Akureyrarkirkju

 

Lesa meira

Akureyri er okkar

Nú skal rokkað á Akureyri

Lesa meira

Götulokanir um verslunarmannahelgi

Fjölskylduhátíðin Ein með öllu fer fram á Akureyri um verslunarmannahelgina og þá verður einnig efnt til fjallahlaupsins Súlur Vertical á föstudag og laugardag.

Lesa meira

Helgi- og ljóðastund í Davíðshúsi

 Sá einn er skáld, sem þögull getur þráð, / og þakkað guði augnabliksins náð

Lesa meira

Heimilt verði að byggja lífsgæðakjarna í Holtahverfi

Akureyrarbær hefur hafið vinnu við breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030. Breytingin felst í því að einnig verður heimilt að byggja lífsgæðakjarna innan vestari reit íbúðarbyggðar ÍB18.

Lesa meira

Alveg að bresta á með Einni með öllu

Fjölskylduhátíðin Ein með öllu verður haldin á Akureyri  um Verslunarmannahelgina dagana 1.ágúst til 4.ágúst. Bærinn iðar af lífi og fjöri yfir hátíðina þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 

Lesa meira

Regnbogabraut áfram göngugata

Ákveðið hefur verið að Garðarsbraut verði  lokuð fyrir bílaumferð á þessum parti á meðan ferðamannastraumurinn er hvað mestur eða til 12. ágúst.

Lesa meira

Alfreð Birgisson Bikarmeistari trissuboga utandyra

Alfreð vann titilinn í trissuboga nokkuð örugglega með 57 stiga mun með 1303 stig á móti 1246 sem Þórdís Unnur Bjarkadóttir í BFB sem var með í öðru sæti

Lesa meira

Tvö glæsileg brautarmet í Botnvatnshlaupi Landsbankans

Alls tóku 80 manns þátt í ár sem er með því albesta sem gerst hefur

Lesa meira

Skemmtileg útivera á sumrin

Sumaropnun í Hlíðarfjalli hófst á fimmtudaginn í síðustu viku og er stefnt að opnun til 8. september ef aðstæður leyfa.

Lesa meira