
Tonnatak og Drengurinn Fengurinn í samstarf
Út er komin þriggja laga platan Tímalaus snilld sem er samstarfsverkefni rokksveitarinnar Tonnataks og listamannsins sem kallar sig Drengurinn Fengurinn
Út er komin þriggja laga platan Tímalaus snilld sem er samstarfsverkefni rokksveitarinnar Tonnataks og listamannsins sem kallar sig Drengurinn Fengurinn
Í haust tekur Þingeyjarsveit í notkun nýtt stjórnsýsluhús á Laugum. Húsið hýsti áður Litlulaugaskóla og síðar Seiglu
Boðið verður upp á karnivalstemningu með alls kyns uppákomum
Þættirnir heita Rígurinn: frá brothættum byggðum til borga.
Geðþjónusta við börn og ungmenni færist frá SAk til HSN
Jakob gerir 3ja ára samning við KR en mun klára leiktímabilið með Völsungi á láni.
Farþegar á rib bátum Gentle Giants hvalaferða á Húsavík fengu heldur betur óvæntan glaðning þegar þeir voru í hvalaskoðun á Skjálfanda í vikunni. Eftir að hafa skoðað hnúfubaka lungað úr ferðinni fengu farþegarnir óvænta hákarlaskoðun í kaupbæti
Björgunarsveitir um allt land eiga í nógu að snúast yfir sumarið við að aðstoða og bjarga ferðafólki í sjálfheldu en verkefnin eru misjöfn
Þriðju og síðustu upphitunartónleikar Mannfólkið breytist í slím 2024 á Akureyri Backpackers
Laugardaginn 20. júlí kl. 17 fer fram annar Mysingur sumarsins í mjólkurporti Listasafnsins á Akureyri, en þá koma fram REA og The Cult Of One
Í síðustu viku var malbikaður göngustígur meðfram grjótgarðinum á landfyllingunni í Norðurhöfn á Húsavík
Íbúar á Norðurlandi eystra virðast heilt yfir ánægðir að því er fram kemur í könnun sem gerð var í landshlutunum
Akureyrarmótinu í golfi lauk í gær í sannkallaðri rjómablíðu á Jaðarsvelli
Í júlímánuði stendur yfir rannsóknarvinna í verkefni þar sem verið er að leggja viðhorfskönnun fyrir erlenda ferðamenn.
Vestur Íslendingurinn Maia Chapman var sjálfboðaliði í Kjarnaskógi
Heilbrigðisnefnd Eyjafjarðar hefur samþykkt að fresta frekari álagningu dagsekta sem lagaðar voru á eigenda hússins númer 15 við Hamragerði
-Eltist við Íslands og bikarmeistaratitla í spyrnu í sumar og gengur vel
Leigusamningi við Kvennaathvarfið á Akureyri hefur verið sagt upp og athvarfið verður því húsnæðislaust frá og með 1. janúar 2025. Samtök um Kvennaathvarf hafa leitað til bæjarráðs Akureyrarbæjar um að koma til samstarfs til þess að tryggja athvarfinu öruggt húsnæði
Blásarasveitir Tónlistarskólans á Akureyri á Göteborg Musik Festival
Aukin eftirspurn eftir herbergjum og minna húsnæði hjá stúdentum
Leikhópurinn Lotta sýnir Bangsímon á Mærudögum á Húsavík í sumar. Sýningin verður sunnudaginn 28. júlí kl 13:00 í Skrúðgarðinum á Húsavík.
Fyrir liggur minnisblað um Skjaldarvík og var fjallað um framtíðaráformin varðandi Skjaldarvík á fundi Umhverfis- og mannvirkjaráðs.
Vísbendingar um að geðheilsu barna fari hrakandi
Framsýn Stéttarfélag hefur óskað eftir fundi með stjórnendum Kjarnafæðis Norðlenska þegar í stað
Anna Júlíusdóttir formaður Einingar Iðju skrifar
Skógræktarfélag Eyfirðinga býður upp á Trjágöngu um Akureyri á morgun, fimmtudag
Frestur er nýlega runninn út og segir Pétur Ingi Haraldsson skipulagsfulltrúi Akureyrarbæjar að erfitt sé að segja á þessari stundu hver næstu skref verði.