
Útisport flytur á Glerártorg.
Í febrúar 2020 opnaði reiðhjólaverslunin Útisport reið/ rafhjólaverslun og verkstæði við Dalsbraut. Voru þetta stór tímamót því fram að því hafði sala og viðgerðir á reiðhjólum farið fram í Sportver sem þá var staðsett við norðurinngang Glerártorgs.
Nýtt Logo var töfrað fram en hugmyndin á bakvið logoið var einmitt að teikna hjólreiðamann með því að setja kúlu ofan á “T”ið í ÚTI og tengja stafina saman. Þannig mætti einnig sjá skíðamann og fleiri útivistarfígúrur